Fréttablaðið - 08.11.2012, Page 58
8. nóvember 2012 FIMMTUDAGUR46
golfogveidi@frettabladid.is
„Það eru miklu meiri líkur
á því að veiðin muni skána
á milli ára en var síðasta
vor. Veiðin var einfaldlega
það afleit í sumar,“ segir
Þorsteinn Þorsteinsson, á
Skálpastöðum, þegar hann
er beðinn að meta stöðuna í
stangveiðinni í lok vertíðar.
Þorsteinn, sem er eldri
en tvævetur þegar kemur
að veiði, man ekki eftir því að veiðimenn hafi
brugðist jafn hastarlega við veiðibresti eins og
eftir sumarið. Það geti einfaldlega markast af
því að breytingarnar hafi ekki áður verið jafn
miklar á milli ára. Menn hafi verið orðnir góðu
vanir þegar aflabresturinn skall á í sumar.
Hann telur ekki líklegt að leigutakar nái
árangri við að snúa niður leigu, gagnvart veiði-
réttarhöfum, enda samningar á borðinu.
Þorsteinn telur að veiðimenn muni bíða
sumarsins í von um að krækja í leyfi á útsölu-
verði. „En eitthvað segir mér að menn ættu að
tryggja sér leyfi eins og þeir eru vanir.“
AUSTURLAND
■ Selá í Vopnafirði (8 stangir) ■ Hofsá og Sunnudalsá
(10 stangir) ■ Breiðdalsá (8 stangir) ■ Jökla(4 stangir)
3.000
2.500
2.000
1.500
1.000
500
0 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012
188
101
58
84
NORÐAUSTURLAND
■ Fnjóská (8 stangir) ■ Laxá í Aðaldal (18 stangir)
■ Svalbarðsá (3 stangir – tölu vantar fyrir 2009)
1.500
1.200
900
600
300
0 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 201
33
91
24
SUÐURLAND
■ Ytri-Rangá og Hólsá (24 stangir) ■ Eystri-Rangá (18 stangir)
■ Stóra-Laxá (10 stangir) ■ Affall í Landeyjum (4 stangir)
15.000
12.000
9.000
6.000
3.000
0
VESTURLAND
XX Fjöldi laxa á hverja
stöng árið 2012
Laxveiði í völdum ám sumarið 2012 – Heildarveiði síðan 2005 og fjöldi laxa á stöng síðasta sumar
VESTFIRÐIR
■ Langadalsá (3,5 stangir) ■ Laugardalsá (3 stangir)
■ Hvanndalsá (3 stangir – tölur frá 2009 og 2010 vantar)
600
500
400
300
200
100
0
2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012
53
40
88
■ Haukadalsá (5 stangir) ■ Laxá í Dölum (6 stangir) ■ Álftá (2 stangir)
■ Straumfjarðará (4 stangir) ■ Búðardalsá (2 stangir)
■ Hítará (6 stangir)
■ Langá (12 stangir) ■ Norðurá (15 stangir) ■ Flókadalsá (3 stangir)
■ Þverá & Kjarrá (14 stangir) ■ Gljúfurá í Borgarfirði (3 stangir)
■ Grímsá & Tunguá (8 stangir)
2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012
5.000
4.000
3.000
2.000
1.000
0.
138
75
HEIMILD: LANDSSAMBAND VEIÐIFÉLAGA
Haffjarðará og Selá í Vopnafirði
með flesta laxa á hverja stöng
Eins og í fyrra voru Haffjarðará og Selá með flesta laxa á stöng. Af þeim 38 laxveiðiám sem teknar eru fyrir hér voru einingis 12 með
100 laxa eða meira á hverja stöng í sumar, sem er miklu lélegra en í fyrra þegar 27 ár skiluðu að minnsta kosti 100 löxum á stöng.
NORÐVESTURLAND
■ Hrútafjarðará og Síká (3 stangir) ■ Miðfjarðará (10 stangir)
■ Víðidalsá (8 stangir) ■ Blanda (16 stangir) ■ Laxá á Ásum (2 stangir)
■ Svartá í Húnavatnssýslu (4 stangir) ■ Vatnsdalsá (8 stangir)
5.000
4.000
3.000
2.000
1.000
0
161
2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012
52
106
37
59
4741
Þorsteinn á Skálpastöðum:
Myndi tryggja
sér veiðileyfi
2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012
2.000
1.500
1.000
500
0
62
100
■ Haffjarðará (6 stangir) ■ Elliðaárnar (5 stangir) ■ Laxá í Kjós (10
stangir) ■ Laxá í Leirársveit (6 stangir) ■ Leirvogsá (2 stangir)
53
191
166
97
79
2.500
2.000
1.500
1.000
500
0 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012
Orri Vigfússon, formaður
NASF og laxabóndi, segir
laxveiðina hafa verið dapur-
lega í sumar. Hann segir að
fáeinar ár hafi þó staðist lág-
marksvæntingar og nefnir
Haffjarðará, Miðfjarðará,
Hofsá og Selá. Rangárnar
segir hann hafa verið þokka-
legar. Hann bendir á að því
til viðbótar hafi stórlaxar
verið fáir í Laxá í Aðaldal.
„Rigningarleysi og langvarandi þurrkur
hamlaði göngum en fyrst og fremst vantaði
göngulax. Smálaxinn kom víðast hvar illa
haldinn úr sjó en stærri laxinn var betur á sig
kominn. Svipað var ástandið á laxagöngum í
nágrannalöndunum; Kanada, Noregi og Rúss-
landi, en þar voru haustgöngurnar skárri,“
segir Orri. Hann bendir á ýmsar skýringar,
sveiflur í hafinu sem stangveiðimenn og land-
eigendur ráði illa við. „Það þurfa því allir að
leggja meira á sig til að vernda og auðga þessa
dýrmætu auðlind sem villti laxinn er.“
Orri Vigfússon, formaður NASF:
Lítið af smálaxi
og illa haldinn
2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012
164
187
120
67
47
100
60
25
53
92
64
60
„Sumarið fer væntanlega í
bókina hjá mér sem ár von-
brigðanna,“ segir Bjarni
Júlíusson, formaður SVFR.
Hann segir ástæðuna vera
að öll skilyrði fyrir góða
eða að minnsta kosti þokka-
lega veiði, hafi verið fyrir
hendi. „Seiðaárgangurinn
sem hélt til sjávar í fyrra
var allþokkalegur, það
var snjór á hálendinu í vor og vatnsbúskapur
virtist vænlegur. Sumarið byrjaði með flottri
opnun í Norðurá, en svo datt botninn úr þessu
og laxinn einfaldlega mætti ekki í árnar.
„Fróðir menn segja þennan aflabrest þann
versta síðan 1930. Ég ætla að trúa því, og
minni á að 1931 var bara ágætis laxveiðiár.
Ég bíð spenntur eftir sumrinu 2013,“ segir
Bjarni, sem segist hafa áhyggjur af sölu
veiðileyfa á næsta ári og að SVFR telji ekki
forsendur fyrir því að verð veiðileyfa hækki
svo neinu nemi. svavar@frettabladid.is
trausti@frettabladid.is
Bjarni Júlíusson, formaður SVFR:
Hef áhyggjur
af sölu veiðileyfa
1.142 LAXAR veiddust í Laxá á Ásum sumarið 2009 eða 571 á stöng. Í sumar veiddust 211 laxar í ánni eða tæplega 106 á stöng
sem þó er þokkaleg veiði sé miðað við margar aðrar ár.
53 LAXAR veiddust á stöng í Þverá og Kjarrá í sumar. Ekki var veiðin mikið skárri í hinum stóru ánum í Borgarfirði. 60 laxar
veiddust á hverja stöng í Grímsá og 64 í Norðurá.