Fréttablaðið - 14.12.2012, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 14.12.2012, Blaðsíða 44
4 • LÍFIÐ 14. DESEMBER 2012 Olga Hrafnsdóttir í Volka býr í einu fallegasta skipstjórahúsi landsins, þar sem allt hefur verið tekið í gegn frá A til Ö. Í Heimsókn annað kvöld bank- ar Sindri Sindrason upp á hjá Olgu, sem sýnir heimili sitt, en þátturinn er eins og alltaf í opinni dagskrá strax a ð l o k n - um fréttum Stöðvar 2. BÝR Í SKIPSTJÓRAHÚSI Olga lærði og bjó í Hollandi í mörg ár. Hún elskar hollenska hönnun eins og glöggir sjá á þessum myndum. MYND/EYÞÓR ÁRNASON Falleg og björt borðstofa eða fjölskyldurými eins og það er kallað. Myndirnar gera heilmikið fyrir rýmið. Ólíkar mumblur en fullkomin samsetning. Elín Reynisdóttir, förðunarmeistari fræga fólksins, flutti ásamt manni og börnum til Dubai fyrir þremur árum. Hún velur þar úr fjölda spennandi verkefna eins og sjá má á þessum símamyndum sem hún tók í vinnunni. Sjá nánar á visir.is/lifid AUGLÝSING: COBRA KYNNIR Hjónin Oddný Teitsdóttir og Ari Steinþórsson hafa rekið Sokka- búðina frá stofnun hennar árið 1998. „Við sérhæfum okkur í sokk- um, sokkabuxum og leggings fyrir alla fjölskylduna. Vörurnar eru í raun ómissandi fylgihlutir og setja punktinn yfir i-ið ,“ segir Oddný. Búðin er troðfull af tískusokka- buxum frá vönduðum og góðum evrópskum framleiðendum. „Að- almerkið sem við erum með er FALKE frá Þýskalandi. Sokkabux- urnar frá þeim eru rómaðar fyrir þægilegt snið og góða endingu. Við erum líka með Happy Socks sokka frá Svíþjóð sem eru með skrautleg- um mynstrum í dömu- og herra- stærðum sem hafa slegið í gegn. Einnig bjóðum við upp á mikið úrval af hnésokkum og sokka- buxum frá Emilio Cavallini, Trasp- arenze, Bonnie Doon og fleirum.“ „Ungbarnaleðurskórnir sem fást hér í Cobra eru mjög vinsælir en þeir koma í stærðum 0-6 mánaða upp í 2-3 ára. Herrasokkar fást í mörgum gerðum og stærðum, allt frá 39 til 50. Einnig fást hnéhá- ir herrasokkar úr bómull eða ullar- blöndu. Við erum einnig með mikið úrval af barnasokkum, sokkabux- um, leggings og glimmersokkum fyrir jólin,“ segir Ari. Um þessar mundir býður Cobra upp á gjafaöskjur í fjölbreyttu úr- vali fyrir alla fjölskylduna. „Þetta eru jólalegar öskjur með tveimur pörum af sokkum í. Við erum með tvenns konar öskjur fyrir herra og þrenns konar fyrir dömur. Einnig er einn barnakassi og svo kassar með hlaupasokkum og göngusokkum. Það er hægt að velja um mismun- andi liti og stærðir og því er þetta tilvalin jólagjöf sem hentar öllum.“ Starfsfólk Cobru leggur áherslu á að veita góða þjónustu, gæði og gott úrval. Viðskiptavinum er leið- beint við að finna réttu stærðirnar og hægt er að máta sýnishorn af flestum gerðum sem í boði eru. Hægt er að panta á www.cobra. is þar sem flestar vörur eru í boði og einnig er sent í póstkröfu ef þess er óskað. Sokkabúðin er virk á samfélagsmiðlinum Facebook þar sem myndir af nýjum vörum eru birtar en þar er einnig hægt að fylgjast með afsláttum og tilboðum. SOKKAR FYRIR ALLA Í FJÖLSKYLDUNNI Í versluninni Cobra í Kringlunni fæst úrval af sokkum og sokkabuxum sem eru ómiss- andi fylgihlutir fyrir dömur, herra og börn. Um jólin fást þar fjölbreyttar gjafaöskjur. Hægt er að fá gjafaöskjur fyrir alla fjölskylduna fyrir jólin. Cobra er til húsa á fyrstu hæð Kringlunnar. MYND/PJETUR „Þetta var aug- lýsing fyrir pakist- anska landsliðið í krikket, svakalegar stórstjörnur í sínu heimalandi, bara eins og Ronaldo í Brasilíu,“ segir Elín. Elín farðaði þessa fegurðardís. „Þessi er gríðarlega vinsæll hérna. Hann er Justin Bieber Sádi-Arabíu.“ LÍFIÐ Á INSTAGRAM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.