Fréttablaðið - 14.12.2012, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 14.12.2012, Blaðsíða 74
14. desember 2012 FÖSTUDAGUR| MENNING | 54 Dagatalið opnað í Norræna húsinu Eins og síðustu ár býður Norræna húsið gestum sínum að njóta viðburða í há- deginu í aðdraganda jólanna. Á miðvikudaginn opnaði listamaðurinn Hugleikur Dagsson hið árlega dagatal og leikkonan Brynhildur Guðjónsdóttir steig á stokk. TÓNLIST ★★★★ ★ Klarinettukonsertar Einar Jóhannesson SMEKKLEYSA Einar Jóhannesson er ekki bara fimur klarinettuleik- ari. Hann er líka músíkant af Guðs náð. Það þarf ekkert endi- lega að fara saman. Á nýjum geisladiski hans koma þessir eiginleikar berlega í ljós. Verkin eru fjögur og þau eru skemmtilega fjöl- breytt. Þarna er A-dúr konsertinn eftir Mozart sem hljómar unaðs- lega leikandi og léttur. Konsert nr. 2 eftir C.M. von Weber er tignarleg- ur og glæsilegur og Premiere Rhaps- odie eftir Debussy er draum- kennd og dulúðug. Öll þessi verk eru grípandi og aðgengileg í túlkun Einars. Sömuleiðis spilar Sinfóníu hljómsveit Íslands (undir mismunandi stjórn eftir tónsmíð- um) af nákvæmni og fagmennsku; af lífi og sál. Á diskinum er og Haustvísa eftir Jón Nordal. Tónlistin er angurvær og alvörugefin eins og flest eftir Jón. Þetta er fallegt verk með undir- öldu sem kemur við sál hlustandans. Það verður enginn svikinn af þessari útgáfu. Jónas Sen NIÐURSTAÐA: Vandaður geisla- diskur; líflegur, tilfinningaþrunginn flutningur. Fögur tónlist GOTT Í KROPPINN Gestum var boðið upp á veitingar í tilefni dagsins. LISTAMAÐURINN Dagatalssmiðurinn Hugleikur Dagsson opnaði jóladagatalið við fögnuð viðstaddra. NOTALEG STUND Í Norræna húsinu er hlýtt í svartasta skammdeginu. ÁNÆGJA Gestir skemmtu sér vel, jafnt stórir sem smáir. LEIKKONA Leikkonan Brynhildur Guðjónsdóttir setti saman sérstaka dagskrá fyrir jóladagatalið sem vísaði til dvalar hennar í Svíþjóð. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM 9 AUKASPYRNA Á AKUREYRI Metsölulisti Eymundsson Barnabækur 1. 0 5 .12 .12 - 11.12 .12 BARNABÆKUR 2. - 8. DES 2012 FÉLAG ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA KEEPING UP WITH THE KARDASHIANS E! ENTERTAINMENT ER Á STÖÐ 2 FJÖLVARP | FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á STOD2.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.