Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.08.2012, Blaðsíða 1

Fréttatíminn - 03.08.2012, Blaðsíða 1
Þjóðbúningar geta kostað nokkrar milljónir 3.-5. ágúst 2012 31. tölublað 3. árgangur 44 12 Guðrún og Ásm undur  viðtal vigdís vala valgeirsdóttir Hrafnhildur Guðmunds DæGurmÁl viðtal Ef það er ekki á Facebook, þá gerðist það ekki Berg- lind Péturs Þorsteinn Eggertsson Textahöfundar verða af háum fjárhæðum 8 Ég er ekki transkona – ég er kona viðtal 6frÉttir LjósMynd/Hari síða 18 Júlíanna Hafberg Elskar að sauma á sig föt 42 tíska Veikindi Völu út í veður og vind Vigdís Vala Valgeirsdóttir var rúmliggjandi í yfir tvö ár án þess að fá greiningu á sjúkdómi sínum. Eftir að viðtal við hana birtist í Fréttatímanum fyrr á þessu ári hafði lesandi sem kannaðist við einkennin samband við hana og í kjölfarið fékk hún útskýringu á veikindunum. Nú brosir lífið við þessari nítján ára stelpu sem hyggur á nám í sálfræði í haust. Fram að því á tónlistin hug hennar allan. Þar, rétt eins og í gegnum erfið veikindin, nýtur hún stuðnings foreldra sinna, þeirra Ástu Kristrúnar Ragnarsdóttur og Valgeirs Guðjónssonar. rokk- stjóri á 40 ára range rover DæGurmÁl Jón Þór Þorleifsson 46 GÖNGUGREINING AÐEINS 1.990 KR. Útsalan hefst í dag – komdu og gerðu góð kaup! Úrval af gönguskóm, hlaupaskóm og hlífum. Áður 3.990 kr. / Tilboðið gildir í ágúst 2012 Orkuhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 108 Reykjavík / S. 517 3900 / www.flexor.is PI PA R \ TB W A • S ÍA • 1 22 22 8

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.