Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.08.2012, Blaðsíða 39

Fréttatíminn - 03.08.2012, Blaðsíða 39
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Villingarnir/ Mörgæsirnar frá Madagaskar / Mamma Mu / Algjör Sveppi / Tasmanía 10:15 Toy Story 3 12:00 Nágrannar 13:45 2 Broke Girls (13/24) 14:05 Up All Night (1/24) 14:30 Modern Family (17/24) 14:55 Drop Dead Diva (9/13) 15:40 Wipeout USA (16/18) 16:25 Masterchef USA (11/20) 17:10 Grillskóli Jóa Fel (4/6) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (18/24) 19:40 Last Man Standing (6/24) 20:05 Dallas (8/10) 20:50 Rizzoli & Isles (8/15) Önnur þáttaröðin um leynilögreglukonuna Jane Rizzoli og lækninn Mauru Isles sem eru afar ólíkar en góðar vinkonur sem leysa glæpi Boston-mafíunnar saman. 21:35 The Killing (13/13) 22:20 Treme (5/10) 23:20 60 mínútur 00:05 The Daily Show: Global Edition 00:30 Suits (8/12) 01:15 Silent Witness (12/12) 02:10 Supernatural (22/22) 02:50 Boardwalk Empire (6/12) 03:45 Nikita (5/22) 04:25 Paris 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:45 KR - ÍA 11:35 Pepsi mörkin 12:45 Grindavík - KR 14:35 Samuel L. Jackson á heimaslóðum 15:20 Grillhúsmótið 15:50 Spænski boltinn: Real Madrid - Levante 17:35 Spænski boltinn: Barcelona - Valencia 19:20 Miami - Oklahoma 21:10 Íslandsmótið í höggleik 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:00 Football Legends 17:30 PL Classic Matches: Chelsea - Totten- ham Hotspurs 18:00 Wolves - Man.United 19:45 Premier League World 2012/13 20:15 Everton - Sunderland 22:00 PL Classic Matches: Tottenham - Leicester, 2003 22:30 Liverpool - Chelsea SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:10 World Golf Championship 2012 11:10 Golfing World 12:00 World Golf Championship 2012 16:00 World Golf Championship 2012 22:00 Inside the PGA Tour (31:45) 22:25 World Golf Championship 2012 02:00 ESPN America 5. ágúst sjónvarp 39Helgin 3.-5. ágúst 2012 Þótt sólin skíni enn glatt á þessu besta sumri í háa herrans tíð er farið að hausta hjá sjónvarpsstöðvunum og dagskrár þeirra byrja að blómstra frá og með miðjum ágúst þegar nýir og áhugaverðir þættir hefja göngu sína og gamlir og traustir kunningjar snúa aftur eftir sumarfrí. Skammdegið er vertíð sjónvarpssjúklinganna og stöðvarnar tjalda þá eðlilega öllu því besta sem þær eiga í fórum sínum. Stöð 2 situr á áhugaverðasta nýja þættinum þetta haustið en The Newsroom sem runninn er undan rifjum hins frábæra handritshöfundar Aaron Sorkin (A Few Good Men, Moneyball, The Social Network, The West Wing) og skartar öndvegisleik- aranum Jeff Daniels í aðalhlutverkinu hefur farið vel af stað í Bandaríkjun- um og lofar góðu. Skjár einn hýsir þó sem fyrr alla mína þægilegustu kunningja enda há þeir andlegu annmarkar mér veru- lega að fátt veit ég betra en að liggja heiladofinn fyrir framan glæpaþætti sem reyna ekkert á. Þannig að maður bíður spenntur eftir CSI: New York og Law&Order: Special Victims Unit sem er eru alveg sallafínir þættir og vanmetnir ef eitthvað er. Skjárinn þjófstartaði haustinu í vikunni með stórundarlegum þáttum sem heita Crash & Burn og eftir fyrsta þáttinn er maður ekki alveg viss um að það taki því að senda þetta út. Þátturinn er kanadískur, frá árinu 2009 og virðist ekki hafa enst nema eitt tímabil. Það virðist því aðeins vera farið að slá í þetta og svo lítið hefur farið fyrir þessu að herra Go- ogle kannast varla við fyrirbærið. Hér segir frá lánlausum starfs- manni tryggingafélags sem er uppá- lagt að ná samningum við tjónþola áður en þeir fá sér lögmann og þann- ig hlunnfara þá sem frekast er unnt. Þessi fyrsti þáttur fór hægt og leiðinlega af stað og náði ekki að læsa klónum í mann nema rétt í bláendann þegar gefið var í skyn að okkar mað- ur ætti skuggalega og jafnvel ofbeld- isfulla fortíð. Vissulega getur ræst úr þessu en það litla sem herra Google veit um þættina lofar ekki góðu. En æðrist eigi. Benson, Stabler, Munch og Finn í Law&Order: SVU eru handan við hornið ásamt ger- spilltri Borgias-familíunni. Veturinn verður góður. Þórarinn Þórarinsson Furðulegur haustboði  Í sjónvarpinu Chrash & Burn  Heimsmeistari í Crossfit 2012 Heimsmeistari í Crossfit 2011 Silfurhafi á heimsleikum í Crossfit 2010 Evrópumeistari í Crossfit 2009 og 2010 Margfaldur þrekmótsmeistari Íslands

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.