Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.08.2012, Blaðsíða 15

Fréttatíminn - 03.08.2012, Blaðsíða 15
Föstudaginn 24. júlí fylgir Fréttatímanum sérblað um nám og námskeið. Þar verða kynnt námskeið sem heast á haustmánuðum og hvað skólar og fyrirtæki bjóða upp á slíkt fyrir fróðleiksfúsa Íslendinga. Áhugasamir hað samband við oskarfreyr@frettatiminn.is SÉRBLAÐ UM NÁMSKEIÐ H E LGA R BL A Ð VERÐLAUNUÐ LEIÐ TIL BJARTRAR FRAMTÍÐAR Frjálsi lífeyrissjóðurinn Á síðustu árum hefur Frjálsi lífeyrissjóðurinn þrisvar unnið hin alþjóðlegu verðlaun Investment Pension Europe sem besti lífeyrissjóður á Íslandi. Þessar viðurkenningar endurspegla sterka stöðu sjóðsins og árangur hans undanfarin ár. Ef þú hefur frjálst val um hvar þú ávaxtar skyldulífeyrissparnaðinn þinn og vilt faglega stýringu þá er Frjálsi lífeyrissjóðurinn góður kostur. Jafnframt stendur öllum til boða að ávaxta viðbótarlífeyrissparnað sinn hjá Frjálsa lífeyrissjóðnum. Þú færð ítarlegar upplýsingar um sjóðinn í næsta útibúi Arion banka, á www.frjalsilif.is eða með því að senda fyrirspurn á lifeyristhjonusta@arionbanki.is. 5% 10% 15% Frjálsi 1 Frjálsi Áhætta*Frjálsi 2 Frjálsi 3 9,6% 6,0% Nafnávöxtun 30.06.2011 – 30.06.2012 5 ára meðalnafnávöxtun tímabilið 30.06.2007 – 30.06.2012 11,1% 9,6% 12,8%12,8% 9,8% *Frjálsi Áhætta var stofnaður í ársbyrjun 2008 og því eru ekki til 5 ára tölur. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 2- 14 29 1 Heill búningur á gínu. Tilbúinn 20. aldar upphlutur, víravirki eftir Ás- mund en Guðrún saumaði. 2 Boðangur af upphlut; Handsmíðað víravirki eftir Ásmund en Guðrún saumaði. 3 Faldtreyjuboðangur, skreyttur með flauelsskurði og snúrulagður og að sjálfsögðu handsaumaður af Guð- rúnu. Tvær tegundir af knipli neðan af faldbúningspilsum. 4 Víravirkishólkur sem Ásmundur handsmíðaði.   sem má lagfæra og smíða inn í og síðan eru það gjarnan mæðurnar sem sauma búning á dæturnar og þannig koma margir að verkinu, oft á löngum tíma.“ ágúst

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.