Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.08.2012, Síða 24

Fréttatíminn - 24.08.2012, Síða 24
Berst af elju gegn heilaæxlunum Árni Sigurðarson er 35 ára Vesturbæingur sem hafði fest sig í sessi sem flugmaður hjá Icelandair þegar honum var kippt niður á jörðina. Hann vaknaði dofinn öðrum megin í líkamanum fyrir tveimur árum. Eftir tveggja mánaða leit staðfestu læknar að blettur á heila hans væri æxli. Hann var kominn með krabbamein. Nú, fimm heilaskurðaðgerðum síðar, er Árni í geislameðferð vegna æxlis djúpt í heila hans. Orkan er lítil. „Ína er með tvo krakka og einn durg á heimilinu, sjálfa sig og vinnuna sína,“ segir hann um eiginkonuna sem heldur hlutunum gangandi. Árni gefst ekki upp og ætlar að stunda háskólanám í vetur. Hann segir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur frá baráttunni. Framhald á næstu opnu 24 viðtal Helgin 24.-26. ágúst 2012

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.