Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.06.2011, Page 3

Fréttatíminn - 03.06.2011, Page 3
landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Starfsmenn hafa nú allir staðfest nýjan siðasáttmála Landsbankinn þinn er heiti á nýrri stefnu bankans. Hann er í eigu þjóðarinnar og hefur mikilvægu hlutverki að gegna í samfélaginu. Landsbankinn hefur breyst mikið og mun breytast og eflast enn frekar í takt við nýja stefnu. Við skiptum ekki um nafn heldur hugarfar. 15 Nr. 15: Allir starfsmenn undirrita siðasáttmálann fyrir 1. júní AÐGERÐIR Í TAKT VIÐ NÝJA STEFNU Allir starfsmenn Landsbankans hafa staðfest nýjan siðasáttmála bankans, sem kynntur var opinberlega 1. mars sl. Markmið okkar var að starfsmenn hefðu fengið kynningu og skrifað undir sáttmálann fyrir 1. júní. Við munum öll staðfesta siðasáttmálann árlega hér eftir. Gunnlaugur Sveinsson, útibússtjóri á Selfossi, við undirritun á siðasáttmála bankans. Hornsteinn í nýrri stefnu Nýr siðasáttmáli Lands- bankans myndar grunn- viðmið fyrir góða við- skiptahætti og siðferði starfsmanna. Sáttmálinn er hornsteinn í nýrri stefnu Landsbankans og jafnframt leiðbeinandi um hvernig bregðast skuli við siðferði- legum álitamálum. Siða- reglurnar eru skrifaðar frá sjónarhorni starfsmanna og lýsa því hvernig þeir vinna og koma fram. Þetta er gert til að árétta ábyrgð hvers og eins. Fjölgun starfsmanna Síðan siðasáttmálinn var kynntur í vetur fjölgaði starfsmönnum Landsbank- ans nokkuð við samruna við Spkef. Allir starfsmenn hafa nú skrifað undir eða 1249 talsins. Þeir sem eru í leyfi fá kynningu og skrifa undir þegar þeir koma til vinnu aftur. Allir sumarstarfs- menn bankans skrifa undir sáttmálann líkt og fastir starfsmenn. Fimmtánda loforðið Með undirritun allra starfsmanna á siðasáttmál- anum fyrir 1. júní efnum við fi mmtánda loforðið á aðgerðalista okkar. Hægt er að kynna sér aðgerðalista bankans á vef okkar. starfsmenn hafa staðfest siðasáttmála 1249

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.