Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.06.2011, Blaðsíða 46

Fréttatíminn - 03.06.2011, Blaðsíða 46
Spurningakeppni fólksins Þórdís Elva Þorvaldsdóttir leikskáld og fréttakona 1. 14 milljarðar. 2. Ratko Mladic.  3. Lars von Trier. 4. Ég er nokkuð montin af að vita það ekki. 5. 7.000 kílómetrar. 6. Magnús Geir. 7. Sirkus Geira Smart og Spilverk þjóðanna.  8. Þýskaland, Brasilía, Svíþjóð og England. 9. Cal Worthington.  10. Gunnar Smári.  11. Miami Heat og Dallas Mavericks.  12. Ég veit að önnur þeirra heitir Katrín Alda. 13. Rosabaugur yfir Íslandi.  14. Pass. 15. Hef ekki hugmynd. 6 rétt Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra 1. 12,7 milljarðar.  2. Mladic.  3. Man það ekki. 4. Pass. 5. 5.000 kílómetrar. 6. Magnús Geir. 7. Sirkus Geira Smart. Spilverk þjóðanna.  8. Serbía, England, Brasilía og Frakkland.  9. Cal Worthington.  10. Gunnar Smári Egilsson.  11. Veit það ekki. 12. Katrín og Rebekka Rafnsdætur.  13. Rosabaugur yfir Íslandi.  14. Pass. 15. Andri á flandri.  9 rétt Svör: 1. 12,7 milljarðar króna, 2. Ratko Mladic, 3. Nicolas Winding Refn, 4. Justin Drew Bieber, 5. 8.800 kílómetrar, 6. Hilmir Snær Guðnason, 7. Sirkus Geira Smart með Spilverki þjóðanna, 8. Brasilíu, Serbíu, Englandi og Frakklandi, 9. Cal Worthington, 10. Gunnar Smári Egilsson, 11. Miami Heat og Dallas Mavericks, 12. Katrín Alda og Rebekka Rafnsdætur, 13. Rosabaugur yfir Íslandi, 14. Theo, 15. Andri á flandri. M Y N D : (C C B Y -S A 2 .0 ) Y U V I P A N D A M Y N D : (C C B Y -S A 2 .0 ) Y U V I P A N D A 8 6 4 2 7 6 3 2 1 5 5 7 6 3 4 9 3 1 5 9 2 1 2 4 4 7 6 3 8 9 1 4 3 8 1 4 2 5 7 6 4 3 7 9 8 1 8 42 heilabrot Helgin 3.-5. júní 2011  Sudoku  Sudoku fyrir lengra komna  kroSSgátan lausn krossgátunnar er birt á vefnum: www.this.is/krossgatur, að viku liðinni ? 1. Hver var hagnaður Landsbankans á fyrstu þremur mánuðum ársins? 2. Hvað heitir serbneski hershöfðinginn sem handtekinn var á dögunum og hefur lengi verið eftirlýstur fyrir stríðsglæpi í Bosníu- stríðinu? 3. Hver var valinn besti leikstjórinn á kvik- myndahátíðinni í Cannes í ár? 4. Hvert er fullt nafn söngvarans Justins Bieber? 5. Hvað er Kínamúrinn langur? 6. Hver mun leikstýra Kirsuberjagarðinum í uppfærslu Borgarleikhússins næsta haust? 7. Hvaða lag hefst á orðunum „Þeir ráku féð í réttirnar í fyrsta og annan flokk. Kílóið af súpukjöti hækkaði í dag“ og með hvaða hljómsveit er það? 8. Fjögurra manna varnarlína Manchester Uni- ted í úrslitaleik Meistaradeildarinnar kom frá fjórum löndum. Hvaða lönd eru það? 9. Hvað heitir eiginmaður Önnu Mjallar Ólafs- dóttur? 10. Hver er nýr formaður SÁÁ? 11. Hvaða lið mætast í úrslitum NBA-deildar- innar í körfubolta? 12. Hvað heita systurnar sem standa að ís- lenskum tískufatnaði undir vörumerkinu KALDA? 13. Hvað heitir nýútkomin bók Björns Bjarna- sonar um Baugsmálið? 14. Hvað heitir væntanleg kvikmynd þar sem Aníta Briem semur og syngur titillagið? 15. Hvað heitir ferðaþáttur útvarpsmannsins Andra Freys sem hefur göngu sína í sjón- varpi í júlí?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.