Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.04.2011, Side 38

Fréttatíminn - 15.04.2011, Side 38
6 dagskráin um páskana Helgin 15.-17. apríl 2011 Harmonikkutónlist. 16.00-19.00 Sóltún – Listasoppa, Ljós- myndasýning, pönnuköku og uppákomur. Ágúst Atlason áhugaljósmyndari hefur unnið hörðum höndum að ljósmyndun sinni en myndheimur Ágústar gleður augu áhorfandans. Ágúst Atlason er nýkjörinn bæjarlistamaður Búrsins og af því tilefni mun hann sýna í Sóltúni um páskana. Gefst Ísfirðingum og gestum rokkhátíðarinnar Aldrei fór ég suður fá tækifæri á að sjá stórbrotin verk Ágústar. Ilmandi pönnukökubakstur, kaffi og upp- ákomur munu svífa um í Sóltúni en Andri Pétur Þrastarson mun flytja nokkur lög á kassagítarinn og Brynja Huld mun gleðja okkur með því að brosa í takt við upplestur einnig verða óvæntar uppákomur sem auglýstar verða síðar. 18.00-02.00 Aldrei fór ég suður- rokkhá- tíð alþýðunnar. Haldin í skemmu KNH. 24.00-04.00 Húsið á sléttunni í Edin- borgarhúsinu. 23.00-03.00 BJARTMAR OG BERGRIS- ARNIR halda uppi ballandi stuði fram á rauða nótt í Krúsinni. Myndlist í Hamraborg. Auður Arna Hösk- uldsdóttir, Ísfirðingur, sýnir olíumyndir málaðar á striga. Sýningin er opin allan aprílmánuð. Götubingó fjölskyldunnar. Miðar seldir í Hamraborg. 24. apríl, páskadagur 10.00-17.00 Skíðasvæðin á Tungudal og Seljalandsdal opin. 10.00-19.00 Opið hjá Sæfara. Hægt verður að leigja kajaka og litla seglbáta ásamt öryggisverði. 08.00 Hátíðarmessa í Þingeyrarkirkju. Morgunverður í félagsheimilinu í boði sóknanefndar að lokinni messu. 09.00 Hátíðarguðþjónusta í Hólskirkju Bolungarvík. 09.00 Páskamessa í Ísafjarðarkirkju. Kaffi í safnaðarheimilinu eftir messu. 10.00 Páskamessa í Flateyrarkirkju. Hress- ing að messu lokinni. 11.00 Páskamessa í Hnífsdalskapellu. 11.00 Hátíðar- og fermingarmessa í Mýra- kirkju. 11.30-14.00 Brunch á veitingastaðnum Við Pollinn á Hótel Ísafirði. Girnilegur morgunmatur og hádegismatur - það besta úr hvoru fyrir sig á fjölbreyttu hlaðborði fyrir alla fjölskylduna. Bæði heitt og kalt og fullt af gómsætum réttum. 13.00-24.00 POOL á vaXon.is í Bolungar- vík. Hverjum finnst ekki gaman að spila Billjard eða Pool? Nú eða borðtennis eða dart? Skelltu þér í gegnum splunkuný Bolungarvíkurgöng og kíktu á vaXon.is þar eru 8 feta gæða poolborð auk borðtennis og dart. Ef mannskapurinn er í stuði verður sett upp nett mót milli 20 og 22. 14.00 Páskamessa í Holtskirkju. 14.00 Garpamót í svigi í Tungudal og á gönguskíðum á Seljalandsdal. 14.00-18.00 Simbahöllin Þingeyri opin. Belgískar vöfflur, kökur, kaffi, heitt súkkulaði og fleira. Boðið verður upp á Harmonikkutónlist. 24.00 – 04.00 Stórdansleikur í Edin- borgarhúsinu, Benni Sig og hljómsveitin Xpress leika á lokadansleik Skíðavikunnar að þessu sinni. Benni Sig og hljómsveitin Xpress eru þekkt fyrir hrikalegt stuð og góða stemningu og hefur verið vinsælasta hljómsveitin á Vestfjörðum undanfarið. Það ætti enginn að missa af þessum dans- leik. Miðaverð aðeins kr. 1.500, forsala hefst fimmtudaginn 21. Apríl á Vesturslóð. 24.00-04.00 Grafík og SSSól slá botninn í skíðavikudjammið Myndlist í Hamraborg. Auður Arna Hösk- uldsdóttir, Ísfirðingur, sýnir olíumyndir málaðar á striga. Sýningin er opin allan aprílmánuð. Götubingó fjölskyldunnar. Götubingó fyrir alla fjölskylduna. Nokkurs konar rat- leikur þar sem gengnar eru mismunandi gönguleiðir í bænum og númerum safnað. Miðar seldir í Hamraborg. 25. apríl, annar í páskum 10.00-17.00 Skíðasvæðin á Tungudal og Seljalandsdal opin. 10.00-19.00 Opið hjá Sæfara. Hægt verður að leigja kajaka og litla seglbáta ásamt öryggisverði. Myndlist í Hamraborg. Auður Arna Hösk- uldsdóttir, Ísfirðingur, sýnir olíumyndir málaðar á striga. Sýningin er opin allan aprílmánuð. Götubingó fjölskyldunnar. Götubingó fyrir alla fjölskylduna. Nokkurs konar rat- leikur þar sem gengnar eru mismunandi gönguleiðir í bænum og númerum safnað. Miðar seldir í Hamraborg. aldrei fór ég suður - rokkhátið alþýðunnar. Rokkhátiðin Aldrei fór ég suður verður nú haldin í áttunda sinn á Ísafirði. Um 30 hljómsveitir munu koma fram þetta árið og fer hátíðin fram föstudaginn 22. apríl og laugardaginn 23. apríl í hús- næðin KNH á Ísafirði. Auk þessa verður upphitun á skírdag í Krúsinni á Ísafirði, þar sem verður gott bland af tónlist og skemmtiatriðum. Að vanda er enginn aðgangseyrir að hátíðinni og búast má við miklu fjölmenni. Og hér eru þeir listamenn sem koma fram á Aldrei fór ég suður í ár. Bjartmar og Bergrisarnir, Benni Sig ásamt Vestfirskum perlum, Eggert frá Súðavík - eld- hress!, Ensími, Ég, Fm Belfast, Grafík, Jónas Sigurðsson & ritvélar framtíðarinnar, Klassart, Lars Duppler frá Þýskalandi, Lazyblood, Lifun, Lúðrasveit T.Í ft. Mugison, Miri, Mr. Silla, Ný dönsk, Páll Óskar, Perla Sig., Pétur Ben, Prinspóló, Quadroplus, Sokkabandið, Sóley, The Vintage Caravan, U.S.I, Valdimar, Virtual motion, Yoda remote. Austfirsku Alparnir Páskafjör í Fjarðabyggð Tírólahátíð í austfirsku Ölpunum Þá eru enn og aftur að koma páskar og tilvalið að eyða góðum dögum í faðmi austfirsku Alpanna. Margt skemmtilegt verður á dagskrá Tíróla hátíðarinnar í ár og ætti hver og einn að finna eitthvað við sitt hæfi. Mikill snjór er í Oddsskarði og búist við góðu færi eins og svo oft er um páskana og að sjálfsögðu er von á sól og blíðu. Miðvikudagur 20. apríl. 23.00 - 03.00 Ball með Mónó á Rauða Torginu í Neskaupstað. 21. apríl. skírdagur 10.00 – 17.00 Dagur brettafólksins á Skíðasvæðinu í Oddsskarði. Lögð verður Border Cross braut (snowboard racing) ásamt stökkum og hólum sem ættu að kæta brettaunnendur. 20.00 - 23.00 Super Jump snjóbrettamót, Mótið verður haldið við fyrstu lyftuna ásamt dynjandi tónlist og fjöri. Dæmt verður út frá getu, byltum, stíl og öllu sem dómurum dettur í hug að gefa fyrir. 20.00 – 00.00 Pub Quiz á Rauða torginu í Neskaupstað. 22. apríl. Föstudagurinn langi 10.00 – 17.00 Opið í Oddsskarði Þrauta- braut fyrir yngstu kynslóðina. Lögð verður skemmtileg braut við litlu lyftuna með ýmsum þrautum og stökkum. 00.00 – 03.00 Opnum Rauða Torgið á Norðfirði á miðnætti með léttri bar- stemningu 00.00 - 03.00 18 ára ball með DJ Óla Geir og Haffa Haff í Valhöll Eskifirði 23. apríl, laugardagur 09.30 Páskaeggjaleit fyrir alla fjöl- skylduna hjá Ferðaþjónustunni Mjóeyri á Eskifirði Frjáls framlög 10.00 – 17.00 Tírólastemning í Austfirsku Ölpunum 13.00 Risastórsvig fyrir 16 ára og eldri í minningu Gunnars Ólafssonar. Keppnis- menn fyrri ára og aðrir eru hvattir til að skrá sig. Skráning hefst kl.12 í skíðaskála. Við hvetjum aðra gesti til að mæta með bjöllur, flautur og jóðla í takt meðan kepp- endur bruna hjá. 16.00 Páskafjörs strandblaksmót Þróttar í Neskaupstað. Skráning og dagskrá auglýst nánar síðar. 17.00-19.00 Fjölskylduball í Valhöll á Eskifirði með Ingó og Veðurguðunum. 20.00 - 23.00 Meiri Tírólastemning í Austfirsku Ölpunum - Ekta Tíróla tónlist um allar brekkur í anda Ómars Skarphéðins- sonar. 22.00-03.00 Létt barstemning á Rauða Torginu í Neskaupstað. 23.00 Flugeldasýning að hætti Skúla Hjalta og drengjanna hans í björgunarsveitinni Gerpi. 23.00-03.00 Ingó og Veðurguðirnir halda uppi taumlausri gleði fyrir fullorðna fólkið í Valhöll á Eskifirði frá (18 ára aldurs- takmark). Austfirsku Alparnir 24. apríl, páskadagur 06.00 Hátíðarganga út í Páskahelli á Norðfirði. Mæting við vitann á Bakkabökk- um. Fararstjóri Ína D. Gísladóttir. Verð kr. 500.- fyrir fullorðna. 10.00 – 17.00 Opið í Austfirsku Ölpunum í Oddsskarði Sparifatadagur. Allir mæta í sínu fínasta pússi í tilefni dagsins. 13.00 Páskaeggjamót fyrir 8 ára og yngri. Lagðar verða 2 brautir hlið við hlið og eru léttar þrautir í þeim. Allir fá páskaegg. 14.30 Bordercross–braut. Leikur fyrir 9 ára og eldri. Tveir eða fleiri renna saman og sá sem kemur fyrstur niður fer aðra umferð. 00.00-03.00 Unglingaball í Valhöll Eskifirði með DJ Óla Geir og Haffa Haff frá (16 ára aldurstakmark). 00.00-03.00 Rífandi stemning á Rauða Torginu í Neskaupstað (DJ eða trúbador) 25. apríl, annar í páskum 10.00 – 17.00 Kjötsúpukveðjuhátíð í Austfirsku Ölpunum í Oddsskarði . Súpa seld í skálanum á góðu verði og allur ágóði rennur til Björgunarsveitarinnar Gerpis á Norðfirði, en þeir sjá um alla gæslu á svæðinu um helgina. Allir hvattir til að mæta með góða skapið og skemmta sér vel í góðra vina hópi í fallegu umhverfi og náttúrulega í frábæru veðri. 20.00-23.00 Unglingaball í Valhöll Eskifirði með DJ Óla Geir og Haffa Haff frá (14 ára aldurstakmark) 21.00-01.00 Rauða torgið í Neskaupstað opið. skíðasvæðið sauðárkróki Skíðasvæðið er í vestanverðum Tindastól í dal sem heitir Ytridalur. Nær sá dalur suður að Þröskuldi og norður að Lambárbotnum. Neðsti hluti hlíðarinnar heitir Lambár- breiður. Þar er fremur snjóþungt enda svæðið í vari fyrir norðanátt. Svæðið er í 15 km fjarlægð frá Sauðárkróki. Páskar 2011 - DAGSKRÁ 20. apríl, midvikudagur 12.00 -19.00 skíðasvæðið í Tindastóli opið. 24.00 Rúnar F skemmtir að sinni alkunnu snilld á Kaffi Krók. 21. apríl, skírdagur 10.00 -16.00 Skíðasvæðið í Tindastóli opið. 14.00 Skíðagöngutrimm. 16.30 -20.20 Sundlaugin Hofsósi opin. 10.00 -20.00 Sundlaugin í Varmahlíð opin. 22. apríl, Föstudagurinn langi 10.00 - 16.00 Opið á skíðasvæðinu fyrir gesti og skíðagangandi. 12.00 Grillað að hætti Skagfirðinga. 13.00 - 15.00 Músík í fjallinu. 24.00 Hljómsveitin Blöðrurnar skemmta á Mælifelli. 15.00 - 18.30 Sundlaugin á Sauðárkróki opin. laugardagur 23. apríl 10.00 - 16.00 Opið á skíðasvæðinu í Tindastóli - Músík í fjallinu. 14.00 Þú sérð um hestinn – hestaþraut í braut. Engir stafir leifðir - bara prikhestur í klofinu og íslensk lopapeysa 11.00 - 18.30 Sundlaug Sauðárkróks opin. 10.00 - 20.00 Sundlaugin í Varmahlíð opin. 10.15 - 17.15 Sundlaugin Hofsósi opin. 24. apríl, páskadagur 10.00 - 16.00 Opið á skíðasvæðinu. 14.00 Snjóþotu- og sleðarall - Músík í fjallinu. 24.00 Skímó skemmtir í dúndur stuði á Mælifelli. 15.00 - 18.30 Sundlaug Sauðárkróks opin. 14.00 - 17.30 Sundlaugin Hofsóis opin. 25. apríl, annar í páskum 10.00 - 16.00 Opið á skíðasvæðinu. 12.00 - 19.00 Sundlaug Sauðárkróks opin. 16.00 - 21.30 Sundlaugin í Varmahlíð opin. Ólafshús opið alla páskana með pitsur og havðeina sem magann vantar. Siglfirsku Alparnir Skíðasvæði Fjallabyggðar Siglfirslu alparnir eru að verða eitt aðal aðdráttaraflið yfir veturinn á ferðafólki og lætur nærri að 40% af gestum komi af Eyjafjarðarsvæðinu, þökk sé Héðins- fjarðargöngum og er stöðug aukning ár frá ári af gestum frá suðvestur horninu, það skiptir miklu máli að Bláfjöll séu keyrð af krafti þar er útúngunarstöð skíðamanna sem steyma síðan út á land í framtíðinni og er skíðasvæðið í Fjallabyggð mjög góður kostur enda með mjög fjölbreytt skíðasvæði og er í Fjallabyggð margir góðir veitinga- staðir og nægt gistirými sem getur hýst allt að 400 manns. Skíðafjör í siglfirsku ölpunum, við tökum vel á móti þér Skíðasvæði. Dagskrá og opnunartímar 20. apríl, miðvikudagur 13.00 – 19.00 Skíðasvæði opið 24:00 Allinn. Dansleikur Páll Óskar 21. apríl. skírdagur Leikjabraut, hólabraut, bobbbraut, gilja- braut, pallar. Göngubraut upp á Súlur. 12.00 – 14.00 Barnagæsla 14.00 Allinn. Barnaball Páll Óskar 19.30 Allinn. Unglingaball Páll Óskar 21.00 Tjarnarborg. „Allt frá óperu til Idols“ Gómar halda uppi fjöri 22. apríl. Föstudagurinn langi 10.00 – 16.00 Skíðasvæði opið Leikja- braut, hólabraut, bobbbraut, giljabraut, pallar. Göngubraut upp á Súlur. Lifandi tónlist í skíðaskálnum Skarðsdal, Gómar, Stúlli og Dúi 14 12.00 – 14.00 Barnagæsla 10.00 Ferðafélagið Trölli gönguferð í kringum Ólafsfjarðarvatn 20.00 Tjarnarborg Leikfélag Ólafsfjarðar 50 ára „Leika alltaf Leika“ fyrir alla 24.00 Höllin DJ Frigor skífur frá miðnætti 24.00 Allinn dansleikur 23. apríl, laugardagur 10.00 – 16.00 Skíðasvæði opið, Leikja- braut, hólabraut, bobbbraut, giljabraut, pallar. Göngubraut upp á Súlur. 12.00 – 14.00 Barnagæsla 21.00 Allinn Allt frá óperu til Idols, Gómar halda uppi fjöri 24. apríl, páskadagur 10.00 – 16.00 Skíðasvæði opið Brettasýn- ing í Skarðinu 14-16. Páskeggjamót fyrir 10 ára og yngri 13. . Leikjabraut, hólabraut, bobbbraut, giljabraut, pallar. Göngubraut upp á Súlur. 12.00 – 14.00 Barnagæsla 24.00 Allinn. Dansleikur Nýdönsk 25. apríl, annar í páskum 10.00 – 16.00 Skíðasvæði opið Leikja- braut, hólabraut, bobbbraut, giljabraut, pallar. Göngubraut upp á Súlur. 12.00 – 14.00 Barnagæsla Skíðasvæði Fjallabyggðar, siglfirsku Alparnir, er aðdráttarafl fyrir ferðamenn. Héðinsfjarðar- göngin hafa auðveldað mjög aðgengi frá Eyjafjarðarsvæðinu. Mikill snjór er í Oddsskarði, austfirsku Ölpunum. Búist er við góðu færi um páskana. Dagur brettafólks verður m.a. á skírdag og fjölbreytt dagskrá alla páskadagana. Velkomin í norðlensku AlpAnA á siglufjörð Við tökum Vel á móti þér http://skard.fjallabyggd.is

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.