Fréttatíminn - 15.04.2011, Blaðsíða 45
Atvinnutækifæri í Evrópu
Vinnumálastofnun og EURES standa fyrir starfakynningu
í Ráðhúsi Reykjavíkur 15. og 16. apríl
Föstudagur 15. apríl kl. 17:00 – 20:00
Laugardagur 16. apríl kl. 12:00 – 18:00
Á kynningunni verða kynnt laus störf og veittar upplýsingar um starfs- og búsetuskilyrði víða í Evrópu. Einnig gefst fólki færi á að ræða beint og
milliliðalaust við evrópska atvinnurekendur. Sjá má hluta þeirra starfa sem í boði eru á síðunni www.eures.is með því að smella á „Laus störf“
Your Job in Europe - European Job Days 2011
The Directorate of Labour and EURES IS host a European Job fair in Reykjavik City Hall on the following dates:
Friday 15th April 17:00 – 20:00
Saturday 16th April 12:00 – 18:00
Are you interested in finding a job opportunity abroad? At the fair you will find a wide range of vacancies, get a chance to meet employers and to discuss your plans with
EURES Advisers from different countries. You also get first hand information about living and working abroad.
Some of the vacancies are listed on our website www.eures.is under “Laus störf”.
Ellefu norsk fyrirtæki og bæjarfélög kynna laus störf og taka á móti umsóknum.
EnerConsult, Tide Bus AS, Bremanger Hamn og Næring KF, Pan Garden AS, VERTO AS, Norwegian Geotechnical Institute, Medical Care AS, AM Direct, Enebakk kommune
og Bodö kommune.
EURES ráðgjafar frá Bretlandi, Danmörku, Noregi, Þýskalandi, Svíþjóð, Litháen og Finnlandi kynna atvinnutækifæri í sínum löndum.
Einkum er eftirspurn eftir fólki úr eftirtöldum starfsstéttum:
Iðnaðarmönnum svo sem smiðum, pípulagningamönnum, rafvirkjum ofl. járniðnaðarmönnum, strætóbílstjórum, vörubílstjórum og vinnuvélastjórnendum, verkfræðingum og
arkitektum, leikskólakennurum, hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum og öðru heilbrigðisstarfsfólki, kokkum og öðru starfsfólki í veitingageiranum, jarðfræðingum,
veðurfræðingum og garðyrkjufræðingum auk sérfræðings í þróun vatnsaflsvirkjana.
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
Aðalfundur VR
verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica hóteli,
miðvikudaginn 27. apríl nk. og hefst fundurinn kl. 19:30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Lagabreytingar
Innborgun í VR varasjóð
Virðing
RéttlætiVR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS
Sat þó lengur en Höskuldur
framsóknarformaður
„Árni Þór víkur“
Árni Þór Sigurðsson hefur ákveðið
að víkja úr starfi þingflokksformanns
Vinstri grænna.
Ekkert
fæðingar
orlof fyrir
ömmur
„Þuríð ur
þingflokks-
formaður“
Þuríður
Backman
mun taka
við sem þing-
flokksformaður
Vinstri grænna.
Má ekki taka það af þjóðinni?
„Þingið taki Icesave af stjórninni“
Stjórnarandstaðan fundaði með for-
ystumönnum ríkisstjórnarinnar þar
sem viðbrögð vegna þjóðaratkvæða-
greiðslunnar voru rædd ... Bjarni
Benediktsson sagði eftir fundinn að
staða stjórnarinnar væri afar veik
og vart fær um að halda utan um
Icesave-málið.
Einum kennt, öðrum bent
„Forsetinn gagnrýnir matsfyrirtækin“
Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Gríms-
son, segir að ráðamenn í Bretlandi og
Hollandi misskilji þá stöðu sem upp er
komin eftir að þjóðin hafnaði samn-
ingnum um Icesave í þjóðaratkvæða-
greiðslunni. Þá segir hann frammistöðu
matsfyrirtækisins Moody’s hafa verið
ömurlega þegar á reyndi.
Er það ekki á útlensku?
„Óvíst hvenær bréfinu verður svarað“
Óvíst er hvenær íslensk stjórnvöld svara
áminningarbréfi ESA, eftirlitsstofnunar
EFTA, um mögulegt brot á samningnum
um Evrópska efnahagssvæðið.
Vorið er komið og grundirnar
gróa
„Tré rifnuðu upp með rótum“
70 ára gamalt grenitré rifnaði upp með
rótum í garði við Bárugötu í Reykjavík
í óveðrinu.
Okkur er borgið
„Grein eftir Jóhönnu í Guardian“
Jóhanna Sigurðardóttir forsætis-
ráðherra skrifar grein í breska blaðið
Guardian ...
Varla barnabarn flokksins?
„Eru Siv og Guð-
mundur á útleið
úr Framsókn?“
Evrópusinnar
í Framsókn-
arflokknum,
með
þau Siv
Friðleifs-
dóttur og
Guðmund
Steingrímsson
í fararbroddi,
þykja hafa goldið
af- hroð á nýafstöðnu
flokksþingi Framsóknarflokksins. Þetta
staðfesta framsóknarmenn í samtölum
við Morgunblaðið og telja ekki útilokað
að þau Siv og Guðmundur séu á útleið
úr Framsóknarflokknum.
Vikan sem Var
Helgin 15.-17. apríl 2011 viðhorf 37