Fréttatíminn - 15.04.2011, Side 52
Spurningakeppni fólksins
Grímur Atlason
þroskaþjálfi
1. Venesúela.
2. Hallur Ingólfsson.
3. Það geta ekki allir verið gordjöss.
4. Tækniskólanum.
5. Benfica.
6. Man það ekki.
7. Hilmar Pétursson.
8. Húsameistari ríkisins, Guðjón Samúelsson.
9. 1930.
10. München.
11. MC Idioterne.
12. Cindy Lauper.
13. Man það ekki.
14. Blood Simple.
15. Hrefna Haraldsdóttir.
16. Hef ekki hugmynd um það.
17. Það var geimtíkin Laika sem Sovétmenn sendu út í geim.
18. Ekki var það Serpico. Ég man það bara ekki.
12 rétt.
Margrét Erla Maack
dagskrárgerðarkona
1. Brasilíu.
2. Hallur Ingólfsson.
3. Það geta ekki allir verið gordjöss.
4. Tækniskólanum.
5. Ég ætla ekki að svara þessu.
6. Jasmina.
7. Hilmar Pétursson.
8. Guðjón Samúelsson.
9. 1930.
10. München.
11. Outlaws.
12. Cindy Lauper.
13. Ég veit það ekki.
14. Veit það ekki, því miður.
15. Hrefna Haraldsdóttir.
16. Ég var 14 ára árið 1998 og ber því ungan aldur fyrir mig.
17. Það var hundurinn Laika sem Rússar sendu út í geim.
18. Before the Devil knows You’re Dead.
13 rétt.
1. Brasilíu, 2. Hallur Ingólfsson, 3. Það geta ekki allir verið gordjöss með Páli Óskari og Memfismafíunni, 4. Tækniskólanum í Reykjavík, 5. Benfica í Portúgal, 6. Jasmina El-Murad, 7.
Hilmar Veigar Pétursson, 8. Guðjón Samúelsson, 9. 1930, 10. München, 11. Black Pistons, 12. Cindy Lauper. 13. Sigrún Davíðsdóttir, 14. Blood Simple, 15. Hrefna Haraldsdóttir, 16.
Union Bank of Switzerland og Swiss Bank Corporation, 17. Tíkin Laika var send af Rússum árið 1957, 18. Before the Devil knows You’re Dead.
5 2 7
9 4 3 2
3 6
2 8 7 4
1 5
3 9
6 7 1 5
5 4 2
4
2 3 8
1 7 3
3 2 5
8 7
5 7 8
5 4 1
8 3 5
7 6 3
44 heilabrot Helgin 15.-17. apríl 2011
Sudoku
Sudoku fyrir lengra komna
kroSSgátan lausn krossgátunnar er birt á vefnum: www.this.is/krossgatur, að viku liðinni
?
1. Í hvaða landi eru borgirnar Salvador, Recife og
Belo Horizonte?
2. Hver semur tónlistina í sjónvarpsþáttunum
Tími nornarinnar?
3. Hvaða lag hefst á orðunum: Líkt og fuglinn
Fönix rís, fögur lítil diskódís?
4. Frá hvaða skóla kom sigurvegarinn í Söng-
keppni framhaldsskólanna um síðustu helgi?
5. Tveir Brasilíumenn hafa komið til Chelsea á
þessu keppnistímabili frá sama liðinu. Hvað
heitir það?
6. Hvað heitir aðalkvenpersónan í dönsku
glæpaþáttunum Livvagterne?
7. Hvað heitir framkvæmdastjóri CCP?
8. Hver var arkitekt Hallgrímskirkju?
9. Hvaða ár fæddist Vigdís Finnbogadóttir?
10. Í hvaða þýsku borg starfaði Derrick í sam-
nefndum sjónvarpsþáttum?
11. Hvað heitir mótorhjólaklúbburinn sem Jón
Trausti Lúthersson stofnaði í Haugasundi í
Noregi?
12. Hvaða þekkta söngstjarna níunda áratugar-
ins ætlar að halda tónleika í Hörpu?
13. Hvaða kunna fréttakona er að skrifa glæpa-
sögu um bankahrunið?
14. Kínverska kvikmyndin A Woman, a Gun and a
Noodle Shop er endurgerð þekktrar banda-
rískrar myndar. Hvað heitir frummyndin?
15. Hvað heitir stjórnandi Listahátíðar í
Reykjavík?
16. Einn stærsti banki heims er svissneski
bankinn UBS. Hann varð til árið 1998 þegar
tveir bankar sameinuðust. Hvaða bankar
voru það?
17. Hvaða dýr fór fyrst út fyrir gufuhvolfið og
hver sendi það?
18. Hver var síðasta kvikmyndin sem leikstjórinn
Sidney Lumet, sem lést á laugardaginn var,
leikstýrði? Grímur skorar á
Árna Kristjánsson,
dósent við HÍ.
Ef þú kaupir Homeblest
kexpakka, 300g, gætir þú
unnið glæsilegan vinning.
4 x 55.000 kr. úttektir
17 x 18.000 kr. úttektir
frá Intersport eða Markinu.
DETTUR ÞÚ
Í LUKKUPOTTINN?
Útivistarleikur
Homeblest
Er gullskífa
í pakkanum
þínum?
Vinnur
þú?