Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.04.2011, Qupperneq 72

Fréttatíminn - 15.04.2011, Qupperneq 72
25 þúsund eintök af Camillu Sænska glæpasagnadrottningin Camilla Läckberg hefur heldur betur slegið í gegn á Íslandi frá því að bækur hennar byrjuðu að fást hérna fyrir þremur árum. Áttunda bók hennar, Morð og möndulykt, kom út fyrir tveimur vikum og situr á toppi metsölulistans. Fyrir sléttu ári sat önnur bók hennar, Hafmeyjan, einnig í toppsætinu og síðastliðið haust var það Vitavörðurinn sem trónaði á toppnum. Eftir því sem næst verður komist hjá útgefenda Camillu, Uppheimum, hafa selst yfir 25 þúsund eintök af bókum hennar sem er örugglega með því mesta hjá erlendum höfundi á Íslandi á undan- förnum árum. -óhþ Gamaldags andlit Ljósmyndarinn snjalli, Einar Snorri, verður með myndavélina á lofti í Reykjavík næstu daga. Hann er að safna portrett- myndum í nýja ljósmyndabók og efnir af því tilefni til Portrait Viku sem hefst klukkan 11 á laugardaginn og stendur í fimm daga. Þá getur fólk komið í stúdíó Ljósmynda- skólans á Hólmaslóð 6 og fengið tekna af sér portrait-mynd í hinum gamla, klassíska stíl ljósmyndar- ans. Verð á mynd er 25.000 krónur en 5.000 krónur bætast við ef fólk vill hárgreiðslu og förðun. Úrvalið frá þessum tökudögum fer síðan í áðurnefnda bók þar sem andlitin verða í ekki ómerkari félagsskap en sjálfrar Gwen Stefani. Hægt er að panta tíma á netfanginu krunkpro- ductions@gmail.com. Hjálmar á Nasa Hljómsveitin Hjálmar stendur fyrir tónleikum á Nasa í kvöld, föstu- dag, og rennur ágóði miðasöl- unnar óskiptur til styrktar íslensk- um keppendum á Special Olympics. Sérstakur gestur tónleikanna er hljómsveitin Valdi- mar. Alls taka 38 íslenskir kepp- endur þátt í átta greinum á mótinu sem fram fer í Grikklandi í júní. Umfang mótsins líkist um margt Ól- ympíuleikunum en keppnisformið er gjörólíkt. Á Special Olympics keppa einstaklingar með þroskahömlun við jafningja sína og allir eiga sömu möguleika á verðlaunum. Miðaverð á tónleikana er 1.500 krónur en þeir hefjast klukkan 22. HELGARBLAÐ Hrósið … ... fá björgunarsveitir landsins fyrir óeigingjarnt hjálparstarf í ofsaveðrinu sem gekk yfir landið um síðustu helgi. Austurströnd 3, 170 Seltjarnarnesi. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is EIGUM A Ð RÆÐA ÞJÓÐFÉL AGSMÁL „Að mínu viti eigum við að l áta meira í okkur heyra u m ýmis mál se m eru til umræðu í land inu. Í þessu sa mbandi nefni ég til dæ mis atvinnum ál, opinbera þjónustu og  ölskyldumál í víðum skilningi,” segi r Jóhann R. Sig urðsson, nýr varaforma ður Félags má lmiðnaðar- manna á Akur eyri. „Ég er ekk i með þessu að segja að fé lagið eigi að s enda frá sér ályktanir u m allt milli him ins og jarðar í tíma o g ótíma. Á aða lfundinum í febrúar var ály ktað um Vaðla heiðargöng, atvinnumál í Þ ingeyjarsýslum og Reykja- víkurugvöll. Einhver kann a ð segja að málmiðnaðarm enn á Eyjaarð arsvæðinu eigi ekki að bl anda sér í umr æðuna um atvinnum ál annarra. Þv í er ég ekki sammála, alla vega ekki þeg ar að það fer saman við hagsmuni féla gsmanna á einhvern hátt. Ákvörðun fun darins um að færa Sjúkra húsinu á Akur eyri eina milljón króna til tækjakaupa sýnir líka þjóðfélagslega samkennd fél agsmanna.“ www.goggu r.isÁ NETI NU SKÁLAÐ F YRIR EFNAFRÆ ÐINGUM Hér á Íslandi e ru starfandi ö lmargir gagnmerkir ef nafræðingar o g efnaverk- fræðingar. Sam einuðu þjóðirn ar hafa ákveðið að ári ð 2011 verði á r efna- fræðinnar. Um alla veröld er árið haldið sérstaklega há tíðlegt og þes s minnst hvað efnafræð i á stóran þátt í velmegun og að fyrir eitt hundrað árum fékk pólski efnafræ ðingurinn Mad ame Curie Nóbelsverðlau nin í efnafræð i. Þannig vilja menn örv a konur til frek ari þátttöku í vísindum me ð því að minna á þessa stórmerku vísi ndakonu. ORRI HAU KSSON FR AMKVÆM DASTJÓRI SAMTAKA IÐNAÐAR INS „Áher sla okkar á framsýni, má ekki ó vart verða okkur and legt skálka skjól til ge ra ekki það, sem v ið eigum a ð vera að g era í dag. É g segi ekk i við börni n mín að é g muni ekk i bjóða þei m hollan o g góðan m at í kvöld, vegna þes s að ég sé að fara á svo ljóm andi fínt n ámskeið í tælenskri matargerð , næsta su mar.“ Þ j ó n u s t u m i ð i l l i ð n a ð a r i n s „Íslending ar eru mj ög góðir í að bregð ast við og mjög slæ mir í að g era plön v egna þess að það hefur ekkert up p á sig. Ve ðrið er ós töðugt og nú erum við einhve rn veginn farin að endurhan na veðurk erfið okka r í efnaha gsmálum ,“ segir H ILMAR V EIGAR P ÉTURSS ON, forstjóri C CP. Hann segir krón una vera sinn verst a óvin sam a hvað að rir lofsyng i hana. . .     . . SLÆMIR Í AÐ GERA ÁÆTLAN IR 4 ÁHUGI Á FÖRGUN SPILLIE FNA Þeir sem v inna við m óttöku spi lliefna verða vari r við áhug a á því hva ð er gert við efnin, seg ir verkstjó ri hjá Efnam óttökunni. „Nýsköpun er hreint e kki bundin við sprota - fyrirtæki, h ugverk eða tækniiðnað . Það er þör f fyrir hana í öllum þei m rekstri s em sættir s ig ekki við stö ðnun eða a fturför. Nýs köpun í iðn - aði og öðru m atvinnug reinum er lykillinn að endurreisn Íslands,“ s agði Helgi Magnússon , formaður S amtaka iðn aðarins, á Iðnþingi á dögunum. „Við þurfum aukna nýs köpun inna n starf- andi fyrirtæ kja. Við þur fum nýsköp un sem get - ur af sér ný iðnfyrirtæk i – annað hv ort svonefn d nýsköpuna r-eða sprota fyrirtæki eð a hefðbund - in fyrirtæki sem beita n útímalegum og djörfum aðferðum s em eru líkle gar til árang urs.“ „En umfram allt þurfum við Íslendi ngar ný- sköpun hug arfarsins,“ s agði Helgi í ræðu sinni . „Við erum e nn föst í við jum hrunsi ns; vonbrig ð- um, tortryg gni, reiði. Þ ví miður eru allt of marg - ir upptekni r af hatri og refsigleði. Þ að torvelda r okkur að ko mast úr spo runum og h orfa fram á veginn.“ Helgi sagði marga gera sér erfiðar a fyrir við enduruppb yggingu m eð því einb lína á þess a þætti frekar en að hygg ja betur að framtíðinni . Þannig vær u frekar se ttar reglur en að horf a fram á vegi nn. „Árið 2 010 er týnd a árið og lá t- um fleiri slí k ekki gang a yfir okkur !“ Helgi varað i við fortíð arþrá og ei nangrun- arstefnu, h vort sem h ún beindis t að Evróp u, Bandaríkju num eða öl lum heimin um. „Það vanta r samstöðu um hagva xtarstefnu og vilja til að auka ve rðmætaskö pun í samf é- laginu en sl ík stefnumö rkun er lyki llinn að efn a- hagslegri e ndurreisn samfélagsin s. Það van t- ar fjárfestin gar til að hl eypa krafti í atvinnulífi ð og til að vin na bug á atv innuleysinu . Það vantar djarfa efnah agsstefnu s em gengur út á að nýta tækifæri ok kar í stað þ ess að hæk ka skattpró - sentur á m innkandi sk attstofna se m gerir ekk i annað en a ð dýpka kr eppuna að óþörfu. Vi ð getum ekk i unað við að þjóðin sé hnepp t í skattafange lsi og festis t í fátæktar gildrum. Vi ð verðum að rífa okkur ú t úr þessu á standi með nýrri stefnu mörkun.“ Sjá bls. 2 Nýsköpun e r öllum fyrir tækjum nau ðsyn, segir Helgi Magn ússon: LYKILLIN N AÐ END URREISN Fréttir og fréttaskýringar Áskrif rsím : 445 9000 Ókey is eintak bíður þín víða um land G o G G u r ú t G á f u f é l a G www.goggur.is Frábær skemmtun ! Nýr gleðigjafi frá Ólafi Hauki! Kraftmikið og skemmtilegt verk með tónlist frá ofanverðum sjöunda áratugnum. Tryggðu þér miða Miðasala Hverfisgötu I 551 1200 I leikhusid.is I midi.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.