Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.05.2011, Blaðsíða 41

Fréttatíminn - 27.05.2011, Blaðsíða 41
Bröns alla laugardaga og sunnudaga Aðalstræti 2 | 101 Reykjavík | Sími: 517 4300 | www.geysirbistrobar.is Verð aðeins 1.795 með kaffi eða te ÍS LE N SK A S IA .IS M SA 5 49 59 0 5/ 11 100% HÁGÆÐA MYSUPRÓTEIN HLEðSLA ER KJÖRIN FYRIR ALLA ÞÁ SEM TREYSTA Á HOLLA OG UPPBYGGILEGA NÆRINGU EFTIR GÓðA ÆFINGU, LANGT HLAUP EðA MILLI MÁLA. ÞAð ER ENGIN TILVILJUN Að HLEðSLA ER EINN VINSÆLASTI PRÓTEINDRYKKUR Á ÍSLANDI. HENTAR VEL FÓLKI MEð MJÓLKURSYKURSÓÞOL. MJÓLKURSAMSALAN WWW.MS.IS NÚ EINNIG MEÐ KÓKOS OG SÚKKULAÐI PRÓTEINDRYKKURINN SEM ÍSLENDINGAR FÁ ALDREI NÓG AF Sjötta vika sumars á Íslandi „Allt á kafi í snjó“ Enn snjóar á Austurlandi. Fjarðarheiði er ófær og víða er illfært innanbæjar, til að mynda á Egilsstöðum. Meira af sumarveðrinu „Bílrúður brotna í Hvalsnesskriðum“ Óveður er á milli Hafnar og Djúpavogs og ekkert ferðafæri. Framrúður hafa brotnað í bílum í miklu sandfoki. Bjartasti tími ársins „Fundu ekki féð í myrkrinu“ Í Ásgarði í Landbroti var kolniðamyrkur fram yfir hádegi og bændur þar, þau Eyþór Valdimarsson og Þóranna Harðardóttir, orðin uggandi um fé sitt. Litir íslenska vorsins „Græn tún orðin grá“ Tún sem á laugardaginn voru orðin græn eru nú öskugrá. Má það fjær 15 metrum frá gangstéttarbrún? „Öskufall byrjað í Reykjavík“ Íbúar austast í Reykjavík fundu fyrir því um kl. 20 að aska hafði borist til höfuðborgarinnar. Fastir liðir eins og venjulega „Töf á flugi 8.500 farþega“ Allt millilandaflug hefur legið niðri í allan dag og flugi á morgun hefur verið aflýst. Um 8.500 flugfarþegar hafa orðið fyrir töfum vegna gossins. Samtök ferðaþjónustunnar hafa áhyggjur af ástandinu. Loksins fjölgar á ný „Strandaðir á Íslandi“ Fjöldi erlendra ferðamanna er nú strandaður á Íslandi vegna eldgossins í Grímsvötnum. Geiri í góðum félagsskap „Vill opna spilavíti í Kópavogi“ Ásgeir Þór Davíðsson, betur þekktur sem Geiri í Goldfinger, vinnur að opnun spilavítis hér á landi. Hann leitar nú að heppilegum meðfjárfestum, en sterkir fjárfestar frá Austur-Evrópu hafa sýnt verkefninu áhuga. Hlutverkið tekið með trukki „Bæjarfulltrúar í fæðingarorlofi“ Þrír bæjarfulltrúar af sjö í Vesturbyggð eru nú samtímis í fæðingarorlofi. Sagt er frá þessu á vef sveitarfélagsins undir fyrirsögninni „Bæjarfulltrúar í Vesturbyggð leggja sitt af mörkum við að fjölga í sveitarfélaginu.“ Hið ábyrga kyn „Streita hefur aukist hjá konum eftir hrun“ Efnahagshrunið hefur haft meiri áhrif á heilsu kvenna hér á landi en karla samkvæmt niðurstöðum nýrra rannsókna.  Vikan sem Var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.