Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.05.2011, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 27.05.2011, Blaðsíða 64
Hilmir Snær leikstýrir Kirsuberjagarðinum Hilmir Snær Guðnason mun leik- stýra Kirsuberjagarðinum eftir Anton Tsjekhov sem sett verður upp á stóra sviðinu í Borgarleik- húsinu í október. Mikið einvalalið leikara tekur þátt í þessari sýningu en þeirra á meðal eru Sigrún Edda Björnsdóttir, Þröstur Leó Gunnars- son, Guðjón Davíð Karlsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Birgitta Birgisdóttir og Rúnar Freyr Gíslason. Leikstjór- inn, Hilmir Snær, stefnir að gáska- fullri sýningu, uppfullri af ólgandi tilfinningum. Leikritið fjallar um ástir, átök, brostnar vonir og vænt- ingar til framtíðar en líka eftirsjá eftir horfnum heimi. -óhþ Ekkert lát á vinsældum Adele Breska söngkonan Adele hefur svo sannarlega sungið sig inn í hjörtu landsmanna. Lög hennar, Rolling in the Deep og Someone like You, hafa trónað nær sleitulaust á toppi Lagalistans, lista Félags íslenskra hljómplötuútgef- enda yfir mest spiluðu lögin í útvarpinu, frá því í byrjun febrúar á þessu ári. Vinir Sjonna með Aftur heim, Magni með Ég trúi á betra líf og Valdimar með lagið Okkar eigin Osló eru einu lögin sem hafa náð að varpa bresku sönggyðjunni af stalli – allir þó í stuttan tíma í senn. Lagið Someone like You hefur setið á toppi Laga- listans undanfarnar sjö vikur. -óhþ Atli Rafn sem Axlar-björn Leikhópurinn Vesturport hlaut á dögunum hæsta styrkinn úr Auroru -sjóði til að setja upp leikverk byggt á sögunni um Axlar-Björn. Stefnt er að því að setja verkið á svið Borgarleik- hússins í október. Björn Hlynur Haraldsson skrifar handritið og leikstýrir verk- inu. Alxar-Björn er einn þekktasti fjöldamorðingi Íslandssögunnar og myrti átján manns áður en upp um hann komst. Með hlutverk Axlar- Björns fer Atli Rafn Sigurðarson. HELGARBLAÐ Hrósið … ... fær bloggarinn árvökuli, Jón Frímann Jónsson, en hann greindi fyrstur frá yfirvofandi eld- gosi í Grímsvötnum á bloggsvæði sínu jonfr.com/volcano á laugar- dagskvöldið.Austurströnd 3, 170 Seltjarnarnesi. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Skráðu þig í netklúbbinn - VITA.is Korfu Einstakt fjölskyldutilboð Ótal fleiri gistimöguleikar á VITA.is 10-11 nátta ferðir 7. og 18. júní Lois Corcyra Beach Gott 4ra stjörnu „allt innifalið“ hótel, vel staðsett við ströndina í bænum Gouvia. Á hótelinu er barnaklúbbur og skemmti dagskrá. Fallegt útsýni yfir Gouvia flóann. Verð frá 130.625 kr.* og 15.000 Vildarpunktar á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn (2-11) í 10 nætur, 18. júní með öllu inniföldu og afslátt af flugverði barna. *Verð án Vildarpunkta 140.625 kr. m.v. 2+2. Innifalið: Flug, skattar, gisting með öllu inniföldu og íslensk fararstjórn. Elea Beach Látlaust en gott 3ja stjörnu hótel, mjög vel staðsett við strönd og í aðeins í 5. mín. göngufjarlægð frá miðbæ Dassia. Verð frá 96.250 kr.* og 15.000 Vildarpunktar á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn (2-11) í 10 nætur, 18. júní með hálfu fæði og afslátt af flugverði barna. *Verð án Vildarpunkta 106.250 kr. m.v. 2+2. Innifalið: Flug, skattar, gisting með hálfu fæði og íslensk fararstjórn. Allt innifalið Hálft fæðiLukkulíf VITA 7. og 18. júní Verð frá 123.900 kr.* og 15.000 Vildarpunktar Innifalið: Gisting í tvíbýli með hálfu fæði og flugvallarskattar 7. júní. * Verð án Vildarpunkta 133.900 kr. Lukkulíf VITA gerir þér kleift að velja áfangastað, brottfarardag og lengd ferðar en upplýsingar um gististað berast þér síðar. ÍS LE N SK A S IA .IS V IT 5 51 94 0 5/ 11 BEINT MORGUNFLUG MEÐ ICELANDAIR GRIKKLAND ADRÍAHAF ÍTALÍA Korfu VITA er lífið VITA | Skútuvogi 13a | Sími 570 4444 | VITA.is * Gildir eingöngu í ferðir 7. og 18. júní og þegar um pakkaferð er að ræða. Börn fljúga frítt! SANYL ÞAKRENNUR • RYÐGA EKKI • PASSA Í GÖMLU RENNUJÁRNIN • STANDAST ÍSLENSKT VEÐURFAR • AUÐVELDAR Í UPPSETNINGU • ÓDÝR OG GÓÐUR KOSTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.