Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.05.2011, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 27.05.2011, Blaðsíða 56
48 tíska Helgin 27.-29. maí 2011  Kauptu stílinn nicole Richie Sumarleg og sæt Nicole Richie er ung, falleg og veit svo sannarlega hvernig hún á að klæða sig. Fatalína hennar, Hose of Harlow, endurspeglar fatastíl hennar sjálfrar sem gerir öðrum stelpum kleift að klæða sig líkt og hún. Hún er mikill frum- kvöðull þegar kemur að tísku og stíllinn er talsvert hippalegur. Sumarlegur hattur, gegnsæ blússa og stuttbuxur er flott í sumar og fyrir okkur Íslendingana henta sokkabuxurnar vel ef vindurinn fer að blása. Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is vertu vinur á facebook Erum fluttar í Skeifuna 8 Alltaf eitthvað nýtt og spennandi Hin sextán ára Lindsey Wixson er rísandi stjarna í fyrirsætuheiminum og hefur landað stærri verkefnum en margar reyndari fyrirsætur dreymir um. Hún hefur setið fyrir hjá tískurisum á borð við Dior, Chanel, Prada og nú hefur hún verið valin til þess að vera andlit McQueen. Hún segir að sig hafi alltaf dreymt um að sitja fyrir hjá tískumerkinu McQueen og það var söngkonan Madonna sem hjálpaði henni að láta þann draum rætast. Unga fyrirsætan fór í danstíma hjá söngkonunni og starfsmenn McQueen urðu gríðarlega heill- aðir af henni. Linsey er með áberandi og óvenjulegt útlit sem hefur komið henni að góðum notum í fyrirsætubransanum. Skarðið milli tannanna vakti þó ekki jafn mikla lukku á hennar yngri árum og það gerir nú, en að eigin sögn myndi hún ekki vilja láta laga tanngarðinn. Wixson þiggur hjálp Madonnu www.smaskor.is Fallegir skór á alla krakka Við eigum heima á Eiðistorgi, Se ltjarnarnesi og við erum líka á netinu og Fa cebook Vila, 6.590 kr. Vero Moda, 2.490 kr. GS skór, 15.990 kr. Sautján, 12.990 kr. Friis & Co, 5.990 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.