Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.05.2011, Blaðsíða 49

Fréttatíminn - 27.05.2011, Blaðsíða 49
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Lalli / Könnuðurinn Dóra 07:35 Stubbarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:30 Fjörugi teiknimyndatíminn 09:50 Histeria! 10:15 Abrafax og sjóræningjarnir 11:35 Sorry I’ve Got No Head 12:00 Nágrannar 13:45 Mad Men (6/13) 14:35 Gossip Girl (15/22) 15:20 Grey’s Anatomy (21/22) 16:10 The Ex List (6/13) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (16/24) 19:40 Sjálfstætt fólk 20:20 The Mentalist (21/24) 21:05 Rizzoli & Isles (3/10) 21:50 Damages (2/13) 22:35 60 mínútur 23:20 Daily Show: Global Edition 23:50 Glee (19/22) 00:35 The Event (21/22) 01:20 Saving Grace (9/14) 02:05 Nikita (10/22) 02:50 The Closer (5/15) 03:35 Undercovers (5/13) 04:20 The Mentalist (21/24) 05:05 Damages (2/13) 05:45 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:40 Miami - Chicago 11:30 Mónakó Beint 14:00 F1: Við endamarkið 14:30 Barcelona - Man. Utd. 16:15 Meistaradeildin - meistaramörk 16:35 SK Telecom Open 19:35 Valitor mörkin 2011 20:50 Mónakó 22:50 F1: Við endamarkið 23:25 Kobe - Doin ‘ Work 01:00 Oklahoma - Dallas 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:00 Premier League Review 12:55 Premier League World 13:25 Goals of the Season 2010/2011 14:20 ManUn - Middlesbrough, ´96 14:50 Fulham - Arsenal 18:20 Goals of the Season 2010/2011 19:25 Tottenham - Birmingham SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:00 HP Byron Nelson Championship 10:00 BMW PGA Championship (1:2) 13:00 BMW PGA Championship (2:2) 17:00 Golfing World 17:50 Inside the PGA Tour (21:42) 18:10 Golfing World 19:00 HP Byron Nelson Championship 22:00 Golfing World 22:50 ETP Review of the Year 2010 23:40 ESPN America 2. maí sjónvarp 41Helgin 27.-29. maí 2011  Í sjónvarpinu TaggarT  Sjálfsagt er nú einhver þversögn fólgin í því að tala um ótímabært andlát skoskrar fyllibyttu en mér finnst engu að síður leikarinn Mark McMa- nus hafa kvatt þennan heim of fljótt. Ætli mað- ur hafi ekki verið svona 12-13 ára þegar maður sá sinn fyrsta Taggart-þátt á þriðjudagskvöldi á RÚV? McManus heillaði mann strax með fúl- lyndi sínu og geðvonsku í titilhlutverki rannsókn- arlögregluforingjans þreytulega. Fyrsti þátturinn var sýndur í Bretlandi árið 1983 og McManus lést 1994 en síðasti þátturinn með honum fór í loftið ári síðar. Síðan eru liðin 16 ár en þættirnir hafa haldið áfram án Taggarts undir merkjum hans til dagsins í dag og eru á sínu 28. ári. Auðvitað segir það allt sem segja þarf um styrk persónunn- ar og töfra leikarans að þættirn- ir hafi gengið undir nafni Tagg- arts öll þessi ár. En nú sýnist mér þetta því miður vera búið. Þættirnir voru áberandi bestir á þeim árum sem Mike Jardine (James MacPherson) var hægri hönd Taggarts. Leikarinn sagði svo skilið við þættina 2002 og persóna hans var drepin. Þá stendur nú eiginlega hún Jackie (Blythe Duff) eftir sem fulltrúi gömlu þáttanna en það er fyrir lifandi löngu búið að vinda allt úr persónunni. Þegar Jardine féll frá kom Alex Norton nokk- uð sterkur inn sem arftakinn Burke. Minnti um margt á gamla Taggart, uppstökkur og pirraður gæi með gott hjartalag. Hann er enn við stjórn en handritshöf- undarnir eru komnir í þrot. Ég hef einu sinni staðið þá að því að endurtaka fléttu úr eldgömlum þætti og þáttur- inn sem RÚV sýndi fyrir sléttri viku bendir ein- dregið til þess að nú sé mál að linni. Fléttan var óspennandi og maður þurfti að beita sig aga til þess að nenna að setja sig inn í aðstæður persónanna. Eftir að hafa haldið tryggð við þættina öll þessi ár langar mig ekki til að sjá meir. Ekki láta mig setjast niður á föstudags- kvöldum í minningu látins vinar til þess eins að láta mér leiðast. Þórarinn Þórarinsson Taggart: In memoriam Mark McManus. Gamli, góði Taggart. Veldu skelina sem þér finnst best! Síríus skeljarnar eru frábærar með kaffinu, eftir matinn, með sjónvarpinu, í saumaklúbbunum eða bara hvenær sem er. Þú getur valið skelina sem þér finnst best eða látið bragðið koma þér skemmtilega á óvart. Síríus Skeljar úr hinu sígilda Síríus rjómasúkkulaði Rjómaskeljar Skeljar úr ljúffengu 56% dökku súkkulaði 56% Konsumskeljar Sex spennandi og bragðgóðar fyllingar Fylltar skeljar Súkkulaðiskeljar með frískandi appelsínubragði Orange skeljar F í t o n / S Í A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.