Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.04.2013, Side 1

Fréttatíminn - 12.04.2013, Side 1
E in n ig Í Fr ét ta tÍ m a n u m Í d a g : V o r t Ís k a n e r Í s t e r k u m l it u m – 9 ó u m d e il d h e il s u r á ð – h e im il is h ö n n u n s e m e y k u r g l e ð in a 66Dægurmál Hommar í grennd Grindr er forrit sem hjálpar hommum að finna „deit“  viðtal Björg Þórhallsdóttir er ein Þekktasta myndlistarkona noregs síða 24 Ljó sm yn d/ H ar i Fangi skar sig á háls Fanga á litla hrauni tókst ekki ætlunarverk sitt þegar hann skar sig á háls. hann á við alvarleg geðræn vanda- mál að stríða og gagnrýnir skort á geðheilbrigðisþjón- ustu fyrir fanga. 12.–14. apríl 2013 15. tölublað 4. árgangur Viðtal 30 h e l g a r B l a ð gáfust upp á ættleiðingu Fréttir kristín og katrín reyndu að ætt- leiða barn en gáfust upp og fóru í glasa- frjóvgun. ókeypis Pro·Staminus, öflugt efni fyrir karlmenn 50+. Einfalt, 2 töflur á dag. www.gengurvel.is Fæst í apótekum, heilsubúðum og Fjarðarkaupum. Er þvagbunan kraftlítil? 2 Bónorð eftir korters kynni Björgu Þórhallsdóttur leið eins og litlu stúlkunni með eldspýturnar þegar hún sneri þrítug aftur til heim Noregs eftir Hollywood-líf með auðugum breskum listamanni sem gerði hana að ekkju. Hann var þrjátíu árum eldri en hún og bað hennar eftir korters kynni í frönsku fjallaþorpi. Illindi um arfinn ollu því að hún tók barnavagninn sem kvikmyndamógúllinn Tony Scott hafði gefið þeim hjónum og grafíkverkin sín og fór með tveggja ára barn sitt til Noregs. Það var fyrir tíu árum. Nú er hún ein þekktasta og eftirsóttasta listakona Noregs en stolt af íslensku þjóðerni sínu og ísfirskum rótum. Óhrædd við veggjatítlur Hjón ætla að endurbyggja veggjatítluhús Viðhald húsaUnnið í samvinnu við Húseigendafélagið Helgin 12.-14. apríl 2013 Teppahreinsun Flutningsþrif Bónþjónusta Reykjavíkurvegi 48 • 101 Reykjavík Símar 562 7086 • 893 0611 Alhliða hreingerningaþjónusta Hreingerningaþjónustan Þrif og þvottur Listrænn stjórnandi endurbyggingarElín Þorgeirsdóttir og eiginmaður hennar keyptu ónýtt hús í Hafnarfirði sem þau ætla að endurbyggja. Tréverk hússins var rifið vegna veggjatítlu en Elín kveðst ekki óttast að sá vágestur láti aftur á sér kræla. Eiginmaður Elínar, sonur og tengdapabbi eru allir smiðir svo ekki vantar mannskap í verkið. Sjálf titlar Elín sig listrænan stjórnanda þessa umfangsmikla verks. Ljósmynd/Hari  bls. 4 Viðhald hú a í miðju FrÉttatímans PI PA R \ TB W A • S ÍA • 1 31 21 2 Ilmandi dagar í Lyfjum & heilsu Við hlustum www.lyfogheilsa.is 15% afsláttur af öllum ilmum 12.–14. apríl TILBOÐ MÁNAÐARINS Tilboðið gildir á öllum helstu sölustöðum Fullt verð: 4.999 kr. 2.999 kr. Tilboðsverð í apríl Alþjóðleg ævintýri um risa og RISA plakat fylgir með!

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.