Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.04.2013, Síða 48

Fréttatíminn - 12.04.2013, Síða 48
Helgin 12.–14. apríl 201348 tíska Lín Design Laugavegi 176 Sími 5332220 www.lindesign.is Mjúka fermingargjön Friður rúmföt Stærð 140x200 50x70 Nú 9.990 kr áður 13.490 kr Fermingartilboð Tvö Líf er 8 ára og að því tilefni langar okkur að bjóða til afmælisveislu föstudag og laugardag! Allur meðgöngufatnaður á 20% afslætti Nærföt- og gjafahaldarar 15% afslætti Holtasmára 1 Sími 517 8500 www.tvolif.is Nokkrar valdar vor- og sumarvörur á brjáluðu tilboði Skyrtur frá 3990 Kjólar frá 4990 Leggings frá 1990 gallbuxur frá 5990 sundbolir frá 3990 Lukkuleikur með ottum vinningum og léttar veitingar í boði! Opið virka daga 11-18 og laugard. 12-17 Fæst í apótekum Ert þú búin að prófa ? É g lofa einstakri stemningu og frábærri skemmtun“, segir Anna Kristín Magn- úsdóttir, verslunarstjóri Kjóla & Konfekts, sem heldur upp á dag einhyrningsins í dag, föstudag, á milli klukkan 17 og 20. „Það verður margt um að vera. Heiðar Jónsson, vinur okkar og snillingur í öllu sem tengist útliti og tísku, mætir á svæðið og gefur góð ráð sem henta öllum. Þá hjálpum við konum við að finna varalit sem hentar, en við vorum að fá inn nýja og flotta liti frá Maybelline. Það verða léttar veitingar í boði ásamt því að kaffi verður á könnunni og konfekt með þvi.“ Aðspurð um það hvers vegna verið sé að fagna degi einhyrnings- ins segir Anna Kristín starfsmenn verslunarinnar vera með hálfgert blæti fyrir einhyrningum en þeir tákna allt sem er einstakt og er merking alls góðs. „Þetta er tákn- rænt. Einhyrningurinn stendur fyrir allt sem er einstakt, ást, góð- mennsku, innri kraft, sakleysi, visku og eilíft líf. Þetta er einmitt það sem við viljum fagna. Flestir hafa eitthvað af einhyrningi í sér. Þá er hver og einn viðskiptavinur okkar einstakur og við reynum eft- ir fremsta megni að veita einstaka þjónustu. Kjólarnir okkar eru alveg einstakir og margir hverjir á einstöku verði.“ Sagði upp starfinu komin sjö mánuði á leið Kjólar & Konfekt opnaði í des- ember á síðasta ári og er stað- sett á Laugavegi 92. „Ég hef alltaf safnað kjólum, bæði á mig og dætur mínar. Þá var hugmyndin að versluninni búin að vera í mag- anum á mér í mörg ár. Fyrir tæpu ári síðan ákvað ég að gera þetta að veruleika. Ég sagði upp góðu starfi komin sjö mánuði á leið og fór á fullt í að teikna verslunina upp. Ég hafði samband við Ásdísi Gunnars- dóttur kjólaklæðskera sem var til í að taka þátt í þessu með mér.  Verslun Gleði í Kjólum oG KonfeKti Degi einhyrningsins fagnað Tískuvikan í Sydney New York, Milanó, París, og London eru staðir sem koma upp í hugann þegar tískuhönnuðir koma til tals en undanfarið hefur enn ein borg verið að sækja í sig veðrið í tískuheiminum: Sydney í Ástralíu. Nú þegar hafa ástralskir hönnuðir á borð við Sass og Bide, Zommermann og Camilla & Marc komist inn á tískuradar heimsins en tískuvikan sem stendur yfir í Sydney þessa dagana hefur vakið athygli á fleiri framúrskarandi hönnuðum sem vert er að fylgjast náið með í framtíðinni. Dion Lee Dion Lee er 25 ára en hefur sýnt sex fatalínur á tískuvikunni í Sydney. Hún útskrifaðist úr Sydney Institute of Technology árið 2007 og hefur þegar vakið eftirtekt fyrir hönnun sína sem hefur birst á síðum Style.com, Vogue.com og Net-A-Porter. Anna Kristín Magnúsdóttir, verslunarstjóri Kjóla & Konfekts, heldur upp á dag einhyrningsins í verslun sinni í dag, föstudag.

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.