Fréttatíminn - 12.04.2013, Page 49
tíska 49Helgin 12.–14. apríl 2013
facebook.com/cocacolalight
M
A
R
C
J
A
C
O
B
S
is
a
tr
ad
em
ar
k
ow
ne
d
by
M
ar
c
Ja
co
bs
T
ra
de
m
ar
ks
, L
LC
. C
oc
a-
C
ol
a
lig
ht
is
a
re
gi
st
er
ed
tr
ad
em
ar
k
of
T
he
C
oc
a-
C
ol
a
C
om
pa
ny
. ©
2
01
3
Th
e
C
oc
a-
C
ol
a
C
om
pa
ny
.
Verslun Gleði í Kjólum oG KonfeKti
Degi einhyrningsins fagnað
Dagur einhyrn-
ingsins verður
haldin hátíð legur í
versluninni Kjólar
& Konfekt á milli
klukk an 17 og 20
í dag. Gleðin er
tileinkuð viðskip-
tavinum búðarin-
nar sem hver og
einn er einstakur
líkt og einhyrnin-
gurinn.
Það er frábært að hafa kjóla-
klæðskera í versluninni, ef
kjóllinn er of síður, eða víður, þá
lögum við það á staðnum. Þá erum
við einnig að hanna og sauma
okkar eigið kjólamerki sem heitir
einmitt „Unicorn“. Hún segir
mikilvægt að gera upplifun hvers
og eins viðskiptavinar einstaka.
„Okkur finnst ekkert skemmti-
legra en að hjálpa konum að finna
það fallega og góða í sjálfri sér og
aðstoða þær við rétta valið á kjól
og sniði.“
Viðtökur verslunarinnar hafa
verið framar björtustu vonum að
sögn Önnu Kristínar. Gleðin í
kvöld er því einnig fögnuður. „Við
viljum fagna góðu gengi verslun-
arinnar og gera eitthvað skemmti-
legt fyrir viðskiptavini og vanda-
menn í þakklætisskyni. Planið er
svo að halda reglulega upp á lífið
með óvæntum uppákomum.”
Sunna Stefánsdóttir
ritstjorn@frettatiminn.is
Watson X Watson
Systurnar á bak við merkið Watson X Watson heita Somer og Liberty. Þær vöktu strax athygli þegar fyrsta fatalína
þeirra var frumsýnd árið 2011 og hið heimsþekkta merki Tiffany & Co. valdi þær sem samstarfsaðila á tískuvikunni
í Sydney þetta árið. Hönnun systranna er sögð fáguð og kynþokkafull en um leið afslöppuð og glæsileg.
Michael Lo Sordo
Michael Lo Sordo hefur vakið athygli undanfarin misseri fyrir vandaða og fágaða hönnun og hafa þekktar
stjörnur á borð við Kim Kardashian klæðst hönnun hans á rauða dreglinum. Hann ólst upp í mjög skapandi
fjölskyldu, móðir hans var fyrrum módel og móðursystir og afi bæði listamenn. Lo Sordo byrjaði að læra til
kokks en skipti fljótlega yfir í fatahönnun.
Anna Kristín Magnúsdóttir,
verslunarstjóri Kjóla & Konfekts,
heldur upp á dag einhyrningsins
í verslun sinni í dag, föstudag.