Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.11.2012, Blaðsíða 14

Fréttatíminn - 02.11.2012, Blaðsíða 14
w w w .b le kh on nu n. is Glænýjar föndur- og ævintýrabækur Sjáðu fleiri bækur á www.ungaastinmin.is Bækurnar eru seldar með kynningarafslætti á helstu sölustöðum bókanna. Þ að hefur ekki verið nægileg framför í íslensku skólastarfi að okkar mati, sérstaklega ekki í framhaldsskólum,“ segir Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garða- bæjar, en bæjarstjórnin vill taka að sér rekst- ur Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Leikskólar og grunnskólar eru reknir af sveitarfélögum en framhaldsskólar af ríkinu. Gunnar Einars- son bæjarstjóri telur að með því að reka skóla á öllum skólastigum í sveitarfélaginu megi stuðla að meiri samfellu í kennslu og námi nemenda skólanna frá 6. bekk til loka fram- haldsstigs. Einnig geti sveitarfélagið haft aukin áhrif á stefnu skólans. „Okkur finnst eðlilegt að einn og sami aðilinn haldi utan um skólagöngu barna frá því að þau hefja leikskóla og þangað til þau ljúka framhaldsskóla. Þannig eru sveitarfé- lögin í mun betri aðstöðu til að lagfæra kerfið þannig að brottfall minnki og tryggja að þeir sem koma út úr því hafi þann þroska og þá menntun og hæfni sem þarf til að takast á við þjóðfélagið,“ segir Gunnar. Ungt fólk hættir ekki bara út af neyslu eða aumingja- gangi. Þurfum nýja hugsun í fram- haldsskólana Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, segir að leiðirnar hjá ríkinu sé of langar og sveitarfélögunum myndi takast betur upp að bregðast við vandanum í fram- haldsskólakerfinu, heimsmeti í brottfalli. Margrét Pála Ólafsdóttir vill útskrifa börn úr framhaldsskóla 18 ára og brúa betur skilin milli grunn- og framhaldsskóla. Sigríður Dögg Auðunsdóttir heldur áfram að skoða brottfall úr framhaldsskólum. Hvergi í heiminum er hlutfall framhalds- skólanema sem ljúka námi á tilsettum tíma – fjórum árum hérlendis – lægra en hér, einungis 44 prósent. Hið sama gildir þótt gefin séu tvö ár til viðbótar, enn erum við í neðsta sæti með 58 prósent. Einn af hverjum tíu nemendum í árgangi hættir námi í framhaldsskóla á ári hverju. BROTTFALL Fr amhaldsskól ar annar hluti 14 úttekt Helgin 2.-4. nóvember 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.