Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.11.2012, Blaðsíða 32

Fréttatíminn - 02.11.2012, Blaðsíða 32
Er leyfilegt að rífa skemmtilegar bækur? Hvernig kemst maður í kynni við dáleiðanda? Þessi bráðfyndna og fjöruga saga er fyrsta barnabók verðlauna- höfundarins Þórdísar Gísladóttur. Þórarinn M. Baldursson myndskreytti. RANDALÍN OG MUNDI EFTIR ÞÓRDÍSI GÍSLADÓTTUR HVER GLEYPIR MÚS ANNAN HVERN SUNNUDAG? B esta vinkona mín, Karítas Þórarinsdóttir, dró mig á fyrstu æfinguna mína þegar ég var rétt um fimm ára og ég held ég hafi ekki misst úr æfingu síðan,“ segir Margrét Lára Viðarsdótt- ir knattspyrnukona en hún hefði átt að vera í sjöunda eða áttunda flokki en það var ekki í boði fyrir stelpur þannig að á fyrstu æfingu spilaði hún með stelpum í fimmta flokki. Nafn: Margrét Lára Viðarsdóttir. Staða á vellinum: Sóknarmaður. Aldur: 26 ára. Hjúskaparstaða: Á einn voðalega krúttlegan kærasta sem heitir Einar Örn og er Guðmunds­ son. Hann elskar þetta, hihi. Hvaðan ertu? Vestmannaeyjum. Starf: Atvinnumaður í knattspyrnu og sál­ fræðinemi. Helsta fyrirmynd: Níræð amma mín og nafna. Svo var Jordan #23 alveg með þetta á sínum tíma. Skemmtilegasta landsliðskonan? Sif Atla­ dóttir, hún er fáránlega skemmtileg og góður dansari :) Besta landsliðskonan? Ég er alveg viss um að það hefði orðið Margrét Ólafsdóttir ef hún hefði ekki hætt svona snemma. Draumaleikurinn? Sá síðasti á móti Úkraínu þegar við tryggðum okkur inn á EM fyrir framan fullt af fólki. Fyrsta liðið sem þú spilaðir með? Týr frá Vest­ mannaeyjum. Besti leikmaður allra tíma? Messi. Markmið? Þau eru mörg en í augnablikinu er það að koma mér í mitt allra besta form og að ná mér að fullu af meiðslum því 2013 verður RISA ár hjá landsliðinu og mínu félagsliði :) Margrét Lára Viðarsdóttir Ég vissi ekki að stelpur gætu orðið atvinnumenn í knattspyrnu Nafn: Guðbjörg Gunnarsdóttir Staða á vellinum: Markvörður. Aldur: 27 ára. Hjúskaparstaða: Frátekin. Hvaðan ertu: Hafnarfirði. Starf: Knattspyrnukona. Helsta fyrirmynd: Icer Casillas. Skemmtilegasta landsliðskonan: Það er mjög erfitt að gera upp á milli þar sem þær eru flestar mjög skemmtilegar. Ég myndi samt aldrei segja nei við 24 tímum með Hallberu, maður lendir alltaf í ævintýrum með henni! Besta landsliðskonan: Við erum komnar með það sterkt lið að það er mjög erfitt að gera upp á milli! Þegar Margrét Lára er upp á sitt besta eru fáir sem ráða við hana! Draumaleikurinn: Á þessu tímabili myndi ég segja Djurgården – Tyresö sem við unnum 2­0! Það var helvíti mikið að gera í markinu og með hjálp frá Kötu og vörninni tókst okkur að halda hreinu á móti öllum stór­ stjörnunum í Tyresö! Fyrsta liðið sem þú spilaðir með: Fædd og uppalin í FH. Besti leikmaður allra tíma: Peter Schmeichel. Markmið: Að verða meðal bestu markvarða í heimi. Guðbjörg Gunnarsdóttir Margrét Lára Viðarsdóttir þarfnast vart kynningar á Íslandi. Og þó. Við látum enn miklu minna með kvennaknattspyrnu en karlaboltann. Margrét er samt ein þeirra ungu kvenna sem hefur breytt ímynd knattspyrnu á Íslandi. Mikael Torfason tók hana tali. Margrét Lára Viðarsdóttir spilar fyrir Kristianstad í Svíþjóð og hún segist hafa það fínt ytra en deildin í Svíþjóð er ein af þremur bestu deildum heims. Ljósmynd/Pelle Rink Nafn: Edda Garðarsdóttir. Staða á vellinum: Miðja. Aldur: 33 ára. Hjúskaparstaða: Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, unnusta mín, og dóttirin Bergþóra Hanna Ólínudóttir fædd í júní 2012. Hvaðan ertu? Blanda af Vestmannaeyjum og Austfjörðum skilst mér, en flutti um 6 ára aldur í bæinn. Starf: Atvinnulaus og samningslaus – skýrist vonandi í nánustu framtíð. Helsta fyrirmynd: Rúnar Kristinsson/John Barnes Skemmtilegasta landsliðskonan? Þær eru nú flestar skemmtilegar, bara mismunandi miklir vitleysingar. Besta landsliðskonan? Ég lít upp til margra í hópnum okkar en í öðru liði er það Camille Abily í franska landsliðinu og Lyon. Draumaleikurinn? Alltaf langað til að vinna Frakkland sannfærandi. Fatta samt ekki alveg þessa spurningu... hugsa fram á veginn. Fyrsta liðið sem þú spilaðir með? Þróttur Reykjavík, 6. fl. karla B-liða, á Framvelli 1988, held ég. Besti leikmaður allra tíma? Xabi Alonso, Real Madrid – í öðri sæti er Zidane. Markmið? Toppa á næsta ári með landsliðinu og gera allt vitlaust í Sverige. Edda Garðarsdóttir ST ELP URNAR OKKAR Framhald á næstu opnu 32 viðtal Helgin 2.-4. nóvember 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.