Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.11.2012, Blaðsíða 57

Fréttatíminn - 02.11.2012, Blaðsíða 57
„Heimilistækin mín eru frá Smith & Norland. Það kemur ekkert annað til greina.“ A T A R N A Nóatúni 4 · Sími 520 3000 www.sminor.is „Siemens-tækin eru margreynd á Íslandi. Þau eru fallega hönnuð, endingargóð og þægileg í notkun. Smith & Norland er eins og Siemens: traust fyrirtæki með mikla reynslu þar sem viðskiptavinurinn er í fyrirrúmi. Þannig vil ég hafa það.“ Örn Arnarson, íþrótta- og ökukennari, hefur keypt öll heimilistækin sín hjá Smith & Norland. Orkukostnaður er hverfandi þáttur í notkun rafbíls eins og Citroën C-Zero, miðað við sambærilegan smábíl með bensín- eða dísilvél. Eyðslugrannur, öruggur og ódýr Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@ frettatiminn.is þega í framsæti gegn áverkum við hliðarárekstur. Umsögnin um Up! á í raun algerlega við Citigo enda nánast sami bíllinn. Hann er fjögurra manna og sæmilega rúmgóður miðað við stærð. Skottið er stórt fyrir bíl af þessari stærð. Ég þurfti að nota bílinn til flutninga á meðan á reynsluakstrinum stóð, lagði niður bæði aftursæt- in, tók út hilluna og kom þannig ótrúlega miklum farangri fyrir. Mun meiru en mig hefði órað fyrir. Verðið er stærsti kostur- inn við Skoda Citigo. Hann er aðeins ódýrari en Up! þar sem munar einhverjum tugum þúsunda – en fyrir bíl í þessum verðflokki skiptir hver þúsund- kall máli. Verðið verður eitthvað rúmlega 1900 þúsund krónur, endanlegt verð er ekki komið, samkvæmt upplýsingum frá umboðinu. Eldsneytiseyðslan er að sama skapi með því minnsta sem gerist því sama vélargerðin er í báðum bílunum, og eyðir bensínvélin í Citigo 4,5 lítrum á hverja hundrað kílómetra í blönduðum akstri. Þetta er fínasti smábíll sem nýtist vel sem annar bíll á heimili eða fyrir litlar fjöl- skyldur. Hann er skynsamlegur valkostur því hann er eyðslu- grannur og öruggur en fyrst og fremst ódýr. MINNI LOFTMÓTSTAÐA dregur úr eldsneytiskostnaði. Skíðabogar, farangursbox og skraut auka loftmótstöðuna. Arion banki býður nú kaupleigu og bílalán til að fjármagna bílakaup. Viðskiptavinir í Vildarþjónustu njóta hagstæðra kjara og geta sparað sér töluverða fjármuni. ÁRSAÐILD AÐ FÍB FYLGIR ÖLLUM SAMNINGUM Á arionbanki.is finnur þú reiknivél sem sýnir með einföldum hætti muninn á þeim valkostum sem í boði eru. HAGKVÆM BÍLAFJÁRMÖGNUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.