Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.11.2012, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 02.11.2012, Blaðsíða 56
52 bílar Helgin 2.-4. nóvember 2012  ReynsluakstuR skoda Citigo  BRimBoRg RafBíllinn CitRoën C-ZeRo kynntuR Reykjavík Grjóthálsi 10 Sími 590 6940 Reykjavík Skeifunni 5 Sími 590 6930 Hafnarfjörður Hjallahrauni 4 (við Helluhraun) Sími 590 6900 Kópavogur Skemmuvegi 6 (bleik gata) Sími 590 6935 Reykjanesbær Holtsgötu 52 (við Njarðarbraut) Sími 590 6970 www.adalskodun.is Við erum með órar skoðunarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu og eina í Reykjanesbæ. Þaulreyndir og þjónustuliprir fagmenn taka á móti þér á þeim öllum. HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG! Aðalskoðun, faggildur skoðunaraðili í 18 ár H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 2- 19 62 HJÁ AÐALSKOÐUN ER BÍLLINN Í GÓÐUM HÖNDUM HVAR HENTAR ÞÉR AÐ LÁTA SKOÐA? Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is Vönduð amerísk heilsársdekk - stærðir 31- 44 tommur - slitsterk - neglanleg - má míkróskera - frábært veggrip Gott verð! fyrir flestar stærðir jeppa og jepplinga Skjót og góð þjónusta! Dekkjaverkstæði á staðnum. Bjóðum alla almenna dekkjaþjónustu. 2012-10 Dekk 100x100mm.indd 1 23.10.2012 14:33:00 Nýr sýningarsalur Lexus í Kauptúni Nýr sýningarsalur Lexus í Kautúni í Garðabæ var tekinn í notkun um síðustu helgi. Þar eru allar nýjustu gerðirnar af Lexus til sýnis auk þess sem reynslu- akstursbílar bíða þeirra sem vilja kynna sér Lexus af eigin raun. Rík áhersla er lögð á sem best fari um viðskiptavini í nýja sýningarsalnum, að því er fram kemur í tilkynningu Lexus. Þar er einnig tekið á móti bílum sem koma í smur- eða verkstæðisþjónustu. Nýjustu gerðirnar af Lexus eru til sýnis í nýjum sal í Kauptúni í Garðabæ. Ódýrt að reka og einfalt að hlaða Rafbíllinn Citroën C-Zero var frumsýndur síðastliðinn laugardag í Brimborg. Á síðu umboðsins var bent á rekstrarkosti rafbíls: „Eldsneytisreikningurinn hverfur, hann er mun vistvænni en bílar sem knúnir eru af hefð- bundnum orkugjöfum og hann losar ekkert koltvíoxíð út í andrúmsloftið við notkun. Auk þess hafa íslensk stjórnvöld lækkað álögur á rafbíla og gert þá fýsilegri kost þar sem engin vörugjöld eða virðisaukaskattur er greiddur við kaup á Citroën C-Zero.“ Með fylgdu útreikningar á sparnaði þar sem sagði: „Algengt er að sjálfskiptur fólksbíll eyði 7 lítrum af bens- íni í innanbæjarakstri. Þetta þýðir í raun að aki menn 18 þúsund kílómetra á ári þar sem bensínlítrinn kostar 260 krónur er árlegur eldsneytiskostnaður 327.600 kr. Á Citroën C-Zero kemstu 150 km á hleðslunni sem kostar aðeins um 260 krónur. Á ársgrundvelli yrði því sá kostn- aður sem færi í að hlaða Citroën C-Zero einungis 31.200 krónur. Með Citroën C-Zero rafbílnum sparar þú ekki aðeins árlegan rekstrarkostnað verulega heldur greiðir þú lægstu mögulegu bifreiðagjöldin, viðhaldskostnaður lækkar þar sem bíllinn er ekki með brunahreyfil og þú færð frítt í stæði í Reykjavík í 90 mínútur.“ „Einfalt er,“ segir enn fremur, „að hlaða Citroën C- Zero en það er gert með venjulegri rafmagnsinnstungu. Það tekur einungis níu tíma að hlaða bílinn með 10 ampera tengli og því er hægt að stíga upp í fullhlaðinn bíl að morgni eftir nætursvefninn. Með hraðhleðslu er hægt að ná 80% af fullri hleðslu á aðeins 30 mínútum. Með Citroën C-Zero þarftu heldur ekki að bíða eftir því að rafhlöðurnar klárist heldur getur þú stungið honum hvenær sem er í samband óháð því hve mikið er á raf- hlöðunum.“ s koda Citigo er nýr smábíll sem fengið hefur góðar við- tökur í Evrópu. Hann er mjög áþekkur Volkswa- gen Up! sem við fjöll- uðum um hér í Frétta- tímanum í síðustu viku enda er Skoda í eigu Volkswagen. Þetta er því nánast sami bíllinn – ein- ungis með Skódamerki á húddinu í stað VW. Citigo týpan sem boðið er upp á hér á landi er búin eilítið meiri öryggisbúnaði en Volkswagen Up! Skoda Citigo kemur með ESP skriðvörn sem gerir bíl- inn stöðugri í beygjum. Hann er einnig með ögn meiri veghæð og rekst því síður niður þegar farið er yfir hraðahindr- anir, til að mynda. Líkt og Volkswagen Up! kemur Citigo afar vel út í árekstursprófum og fær fimm stjörnur hjá Euro NCAP. Skoda býð- ur nú í fyrsta sinn upp á hliðarloftpúða með vörn fyrir höfuð og brjósthol sem ver ökumann og far- Eyðslugrannur, öruggur og ódýr Skoda Citigo er nýr smábíll sem fengið hefur góðar viðtökur í Evrópu. Hann eyðir litlu, kemur vel út í árekstraprófum og hentar vel sem borgarbíll. Verðið er stærsti kosturinn við Skoda Citigo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.