Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.11.2012, Blaðsíða 61

Fréttatíminn - 02.11.2012, Blaðsíða 61
Alveg síðan að Sandy í Grease birtist í diskó buxunum á hvíta tjaldinu hafa stelpur viljað ganga í þeim. Disco buxurnar hafa aldrei verið eins vinsælar og núna og loksins eru þær fáanlegar á Íslandi. „Við í Galleri 17 byrjuðum að selja Disco buxur í sumar og óhætt er að segja að þetta eru vinsælustu buxurnar í dag hjá stelpunum. Við erum að selja disco buxur frá tveimur merkjum. Annars vegar frá nýju merki í Galleri 17 sem heitir Glamorous og svo eigum við von á þeim í næstu viku frá danska buxna merkinu 5-unit, sem hefur verið mjög vinsælt merki hjá okkur síðustu tvö ár og er merki sem vert er að fylgjast með.“ Segir Hildur Ragnarsdóttir verslunarstjóri í Galleri 17 Kringlunni. Hildur segir að í haust séu það dökkir litir sem ráða ríkjum, fyrir utan auðvitað svart, eru disco buxurnar fáanlegar í navy bláu og burgundy rauðu, ásamt metal litum eins og gylltum og grásilfruðum sem eru flottar fyrir fínni tækifæri. Næsta vor verða diskóbuxurnar í skærari litum og mynstri. Buxurnar eru mjög háar í mittið og því flottar við stutta toppa og boli. Einnig hafa bolir sem eru stuttir að framan en síðir að aftan verið vinsælir undanfarið og passa diskóbuxurnar mjög vel við þá. Sniðið er sérstaklega klæðilegt og vilja margar meina að maður virki grennri og leggirnir lengri, sem flestum finnst gaman að heyra segir Hildur. Diskó friskó heitasta trendið í dag Nóvembersprengja í Fífu frá mmtudegi 1. nóv til mánudags 5.nóv Quinny Zapp Ungbarnabílstóll 0-13kg Brio Kerrupokar Tilboð 43.990 Fullt verð 51.990 Fullt verð 11.990 25% afsláttur af tveimur litum 35% afsláttur til tryggingataka Varðar og TM Bílstólapokar í bláum (checker blue) og bleikum (leopard pink) Dr. Brown´s pelar og fylgihlutir Tilboð 8.590 20% - 30% afsláttur af völdum vörum 20% afsláttur margir litir Fullt verð 18.990 20% afsláttur 30% afsláttur af öllum Brio leikföngum Gifsvörur Falleg gjöf Falleg jólagjöf Kynnin g á brjósta pumpu m og aukahl utum fr á Ardo á föstuda g frá kl 1 4-16 Ardo br jóstapu mpur 20% ky nningar afsláttu r Kerra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.