Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.11.2012, Síða 59

Fréttatíminn - 02.11.2012, Síða 59
 tíska 55Helgin 2.-4. nóvember 2012 www.odalsostar.is Havartí Krydd er náskyldur einum þekktasta osti Dana, úr smiðju hinnar frægu ostagerðarkonu, Hanne Nielsen. Ljúfur, mildur og smjörkenndur ostur með sætri papriku og votti af piparaldinum. Frábær partíostur, með nachos eða á steikarsamlokuna. HAVARTÍ KRYDD FJÖRUGUR Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Fax 595 1001 Akureyri sími: 461 1099 • www.heimsferdir.is B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. H ei m sf er ð ir ás ki lja s ér r ét t til le ið ré tt in g a á sl ík u. A th . a ð v er ð g et ur b re ys t án fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 55 12 7 frá aðeins 49.900 Tenerife Stökktu til Heimsferðir bjóða ótrúlegt tilboð á allra síðustu sætunum 6. nóvember til Tenerife. Þú bókar flugsæti og gistingu og 3 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. Fjölbreytt önnur sértilboð jafnframt í boði. Ath. takmarkaður fjöldi sæta og gistingar í boði – verð getur hækkað án fyrirvara. Kr. 49.900 Flugsæti 6. - 21. nóvember. Kr. 99.900 Netverð m.v. 2 - 4 í herbergi / stúdíó / íbúð. Kr. 129.900 – með hálfu fæði Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna. Kr. 159.900 – með „öllu inniföldu“ Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna. 6. nóvember í 15 nætur Ný James Bond nagla- lakkslína frá OPI Nýjasta línan frá naglalakksfyrirtækinu OPI kom hingað til lands seint í síðustu viku í til- efni nýju James Bond kvikmyndarinnar sem frumsýnd var á föstudaginn í síðustu viku. Línan heitir Skyfall, eftir nýju myndinni, og inniheldur tólf ólík naglalökk sem hönnuð voru sérstaklega fyrir nýju kvikmyndina. Konurnar í myndinni skarta eingöngu naglalakki úr lín- unni, sem öll heita eftir einhverri James Bond mynd. Línan er nú fáanleg í helstu apótekum landsins og í verslunum Hagkaups og kostar hvert lakk 1.990 krónur. Nýjar Kók Light umbúðir eftir íslenska fatahönnuði Systurnar Gunnhildur Edda og Sólveig Ragna Guðmundsdætur, sem hanna undir nafninu Shadow Creatures, voru meðal kepp- enda í fatahönnunarkeppni Reykjavík Runway sem fram fór síðasta haust og var haldin í samstarfi við Kók Light umboðið. Þær voru svo valdar úr hópi keppenda til að hanna nýjar umbúðir fyrir Kók Light, út frá undirfata- línunni sem þær kepptu með. Nú er sú stund runnin upp að nýju umbúðirnar komist í sölu í verslunum landsins. Systurnar eru þá að feta í fót- spor helstu hátískuhönnuða heims á borð við Karl Lager- feld, Donnatella Versace og Natalye Rykiel, sem öll hafa hannað tískulegar umbúðir fyrir Kók Light. 69% ... kvenna á höfuðborgar- svæðinu lesa Fréttatímann* *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012 Systurnar sem standa á bak við Shadow Creatures. Auglýsingaherferð nýju Kók Light flöskunnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.