Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.11.2012, Side 56

Fréttatíminn - 02.11.2012, Side 56
52 bílar Helgin 2.-4. nóvember 2012  ReynsluakstuR skoda Citigo  BRimBoRg RafBíllinn CitRoën C-ZeRo kynntuR Reykjavík Grjóthálsi 10 Sími 590 6940 Reykjavík Skeifunni 5 Sími 590 6930 Hafnarfjörður Hjallahrauni 4 (við Helluhraun) Sími 590 6900 Kópavogur Skemmuvegi 6 (bleik gata) Sími 590 6935 Reykjanesbær Holtsgötu 52 (við Njarðarbraut) Sími 590 6970 www.adalskodun.is Við erum með órar skoðunarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu og eina í Reykjanesbæ. Þaulreyndir og þjónustuliprir fagmenn taka á móti þér á þeim öllum. HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG! Aðalskoðun, faggildur skoðunaraðili í 18 ár H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 2- 19 62 HJÁ AÐALSKOÐUN ER BÍLLINN Í GÓÐUM HÖNDUM HVAR HENTAR ÞÉR AÐ LÁTA SKOÐA? Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is Vönduð amerísk heilsársdekk - stærðir 31- 44 tommur - slitsterk - neglanleg - má míkróskera - frábært veggrip Gott verð! fyrir flestar stærðir jeppa og jepplinga Skjót og góð þjónusta! Dekkjaverkstæði á staðnum. Bjóðum alla almenna dekkjaþjónustu. 2012-10 Dekk 100x100mm.indd 1 23.10.2012 14:33:00 Nýr sýningarsalur Lexus í Kauptúni Nýr sýningarsalur Lexus í Kautúni í Garðabæ var tekinn í notkun um síðustu helgi. Þar eru allar nýjustu gerðirnar af Lexus til sýnis auk þess sem reynslu- akstursbílar bíða þeirra sem vilja kynna sér Lexus af eigin raun. Rík áhersla er lögð á sem best fari um viðskiptavini í nýja sýningarsalnum, að því er fram kemur í tilkynningu Lexus. Þar er einnig tekið á móti bílum sem koma í smur- eða verkstæðisþjónustu. Nýjustu gerðirnar af Lexus eru til sýnis í nýjum sal í Kauptúni í Garðabæ. Ódýrt að reka og einfalt að hlaða Rafbíllinn Citroën C-Zero var frumsýndur síðastliðinn laugardag í Brimborg. Á síðu umboðsins var bent á rekstrarkosti rafbíls: „Eldsneytisreikningurinn hverfur, hann er mun vistvænni en bílar sem knúnir eru af hefð- bundnum orkugjöfum og hann losar ekkert koltvíoxíð út í andrúmsloftið við notkun. Auk þess hafa íslensk stjórnvöld lækkað álögur á rafbíla og gert þá fýsilegri kost þar sem engin vörugjöld eða virðisaukaskattur er greiddur við kaup á Citroën C-Zero.“ Með fylgdu útreikningar á sparnaði þar sem sagði: „Algengt er að sjálfskiptur fólksbíll eyði 7 lítrum af bens- íni í innanbæjarakstri. Þetta þýðir í raun að aki menn 18 þúsund kílómetra á ári þar sem bensínlítrinn kostar 260 krónur er árlegur eldsneytiskostnaður 327.600 kr. Á Citroën C-Zero kemstu 150 km á hleðslunni sem kostar aðeins um 260 krónur. Á ársgrundvelli yrði því sá kostn- aður sem færi í að hlaða Citroën C-Zero einungis 31.200 krónur. Með Citroën C-Zero rafbílnum sparar þú ekki aðeins árlegan rekstrarkostnað verulega heldur greiðir þú lægstu mögulegu bifreiðagjöldin, viðhaldskostnaður lækkar þar sem bíllinn er ekki með brunahreyfil og þú færð frítt í stæði í Reykjavík í 90 mínútur.“ „Einfalt er,“ segir enn fremur, „að hlaða Citroën C- Zero en það er gert með venjulegri rafmagnsinnstungu. Það tekur einungis níu tíma að hlaða bílinn með 10 ampera tengli og því er hægt að stíga upp í fullhlaðinn bíl að morgni eftir nætursvefninn. Með hraðhleðslu er hægt að ná 80% af fullri hleðslu á aðeins 30 mínútum. Með Citroën C-Zero þarftu heldur ekki að bíða eftir því að rafhlöðurnar klárist heldur getur þú stungið honum hvenær sem er í samband óháð því hve mikið er á raf- hlöðunum.“ s koda Citigo er nýr smábíll sem fengið hefur góðar við- tökur í Evrópu. Hann er mjög áþekkur Volkswa- gen Up! sem við fjöll- uðum um hér í Frétta- tímanum í síðustu viku enda er Skoda í eigu Volkswagen. Þetta er því nánast sami bíllinn – ein- ungis með Skódamerki á húddinu í stað VW. Citigo týpan sem boðið er upp á hér á landi er búin eilítið meiri öryggisbúnaði en Volkswagen Up! Skoda Citigo kemur með ESP skriðvörn sem gerir bíl- inn stöðugri í beygjum. Hann er einnig með ögn meiri veghæð og rekst því síður niður þegar farið er yfir hraðahindr- anir, til að mynda. Líkt og Volkswagen Up! kemur Citigo afar vel út í árekstursprófum og fær fimm stjörnur hjá Euro NCAP. Skoda býð- ur nú í fyrsta sinn upp á hliðarloftpúða með vörn fyrir höfuð og brjósthol sem ver ökumann og far- Eyðslugrannur, öruggur og ódýr Skoda Citigo er nýr smábíll sem fengið hefur góðar viðtökur í Evrópu. Hann eyðir litlu, kemur vel út í árekstraprófum og hentar vel sem borgarbíll. Verðið er stærsti kosturinn við Skoda Citigo

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.