Samtíðin - 01.12.1956, Page 39

Samtíðin - 01.12.1956, Page 39
SAMTÍÐIN 31 ÞEIR VITRL sögðu : SÉRA BJARNI JÓNSSON: „Er þetta ekki reynsla einstaklingsins? Þegar ég daglega endurnærðist af orði Guðs í Bihlíunni, var friður og öryggi í sál minni, og er ég vanrækti lestur Guðs orðs, þagnaði lofsöngur- dnn, og í stað framfara í trúnni komst ég inn á braut kyrrstöðu og fann, að öll afturför er dauðans léið“. GEORGE MACDONALD: „Það er ekki fyrr en við bætum byrðum morgundagsins ofan á erfiði dagsins í dag, að við ofbjóðum sjálfum okk- ur og gefumst upp. En ekki er það Guði að kenna. Hann býður okkur að láta sig um framtíðina, en hugsa sjálfir aðeins um líðandi stund“. AUSTIN O’MALLEY: „Slægðin er of stutt til að hylja sig með. Ef hún hylur andlitið, sjást fæturnir“. BERNARD SHAW: „Enginn mað- ur, sem alltaf er sáttur við tilveruna, mun verða í minnum hafður“. EDMUND BURKE: „Þá er djöfl- inum skemmt, þegar góðir menn sitja heima á kjördegi“. P. A. SHERIDAN: „Ef miðaldra menn gætu leikið það eftir unga fólkinu að njóta líðandi stundar án þess að hugsa nokkurn skapaðan hlut um fortíðina eða framtíðina, trúi ég ekki öðru en þeir gætu orðið sælastdr allra manna“. DISRAELI: „Versta böl, sem mað- ur á við að búa, er hugboðið um örðugleika, sem aldrei ber að hönd- um.“ NYJAR BÆKUR Lagasafn I.—II. bindi. Gildandi lög ís- lenzk vorið 1954. Ármann Snævarr og Ólafur Lárusson bjuggu undir prentun. 2765 bls., íb. kr. 350.00, 400.00. Guðmundur Hannesson: Alþjóðleg og ís- lenzk líffæraheiti 2. útg. endurskoðuð. Jón Steffensen gaf út. 175 bls., íb. kr. 85.00. Ársrit Garðyrkjufélags íslands 1956. Rit- stjóri Ingólfur Davíðsson. 93 bls., ób. kr. 25.00. Erle S. Gardner: Köttur húSvarðarins. Sakamálasaga. 192 bls., ób. kr. 25.00. Guðmundur Jónsson: Heyrt og séð er- lendis. Garðyrkjumaður segir frá. 132 bls., ib. kr. 65.00. Þorsteinn Bjarnason: Verkefni i bók- færslu. Kennslubók. 207 bls., ób. kr. 42.00. Jóhannes S. Kjarval: Ljóðagrjót. 61 bls., ób. kr. 30.00. Halldóra Björnsdóttir: Hinn mikli draum- ur. 15 bls., ób. kr. 10.00. Finnbogi Guðmundsson: Ástand og horf- ur í sjávarútvegsmálum og efnahagsmál- um. 32 bls., ób. kr. 10.00. Leifur E. A. Sigurðsson: Reikningsaðferð- ir og stjórnmál. 45 bls., ób. kr. 20.00 Jennifer Ames: Komdu aftur til mín. Ást- arsaga. 200 bls., ób. kr. 25.00. Erling Roulsen: Næturriddarinn. Skáld- s-aga. 191 bls., ób. kr. 25.00. Halldóra B. Björnsson: Eitt er það land. Sögur. Teikningar eftir Barböru Árna- son. 139 bls., ób. kr. 55.00, íb. 75.00. Guðrún A. Jónsdóttiir: Helga Hákonar- dóttir. Skáldsaga. 304 bls., ób. kr. 75.00, íb. 95.00. Útvegum allar fáanlegar bækur. Kaup- ið bækurnar þar, sem úrvalið er mest. Sendum gegn póstkröfu um land allt. — BÖKAVERZLUN ISAFOLDARPRENTSMIÐJU H.F. Austurstrœti 8, Reykjavík. Sími 4527.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.