Dagfari - 01.07.1962, Blaðsíða 31

Dagfari - 01.07.1962, Blaðsíða 31
Hernáms- andstœðingar! BÓKIIM YKKAR SPRENGJAN OG PYNGJAN EFTIK JÓNAS ÁRNASON „Hér eru á ferðinni þær grein- ar og ávörp, sem Jónas hefur birt og flutt til að vekja þjóð- ina til vamar þeirri mestu hættu og smán, sem yfir land vort hefur dunið. Og Jónas þor- ir. Snilli hans er svo alkunn, að eigi þarf að orðlengja. Hann vekur álíka hugarhræringar og þeir gerðu Kiljan, Gunnar og Þórbergur. Hann á sama, heilaga baráttuviljann, þorið og snilldina. Penni hans er svo beittur að jafnvel menn sam- mála, verða hálfhræddir. Ekki bætir það úr skák, að á odd þessa penna er roðið því eitri, sem lengst af hefur sárast und- an sviðið. Það er skopið ...“ (Kristján frá Djúpalæk í „Verka- manninum.") K A L E V A L A KARL ÍSFELD íslenzkaöi. — Síöara bindi er komið í bókaverzlanir. BOKAUTGAFA MENNINGARSJÓÐS Vörur frá Sovétrikjunum KRYFTON-ljósaperur Rafmagnsperur „OREOL” TRÉTEX (121/2 mm þykkt) HARÐTEX (4 mm þykkt) RÚÐUGLER BAÐKER Hjólbarðar af flestum stærðum Birgðir af ofangreindum vörum venjulega fyrirlyggjandi UIVIBOÐSIUEIMIM: MARZ TRADING COMPANY KLAPPARSTÍG 20 - SÍMI 17373 Heimskringla. DAGFARI 31

x

Dagfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagfari
https://timarit.is/publication/967

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.