Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 39

Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 39
Þú ert ekki með sjálfum þér. Michael, ég elska þig. Miehael, elskarðu mig þá ekki lengur? En hvað hann var langt í burtu, það var hræðilegt. Þótt hún þrýsti sér að honum og horfðist í augu við hann, fannst henni hann vera eins fjarlægur og máninn. — Ég elska þig, Joan, sagði hann seinlega, .eins og hann hefði velt þessu lengi fyrir sér og nú loks komizt að niðurstöðu. — Það er einmitt þess vegna að ég fer í burtu . . . vegna þess að ég vil ekki eiga það á hættu að fara að hata þíg- Allt var þetta eins og vondur draumur og átti ekkert skylt við veruleikann. Var það hún sjálf er sat á rúmstobknUm og horfði á Michael raða niður í ferðatösk- una? Hún varð að þrýsta vasa- klútnum að vörum sér til að kæfa örvæntingarópið. — Michael, þú getur ekki farið svona frá mér, án þess að segja mér ástæðuna, hrópaði hún. Allt í einu stirðnaði hún upp. Ertu ástfang- inn af annarri? Michael hló stuttega: — Nei, sagði hann, þú þarft ekki að kvíða því. Ég ætla með leiðangri John Dotys til Brasilíu; hann greiðir ferðakostnaðinn. — Ó, Michael, þú' kemur aftur, er það ekki? Þú verður að koma aftur, heyrirðu það! Ég get ekki Iifað án þín! Ég elska þig svo heitt! HEIMILISRITIÐ Iíann stóð hreyfingarlaus með fullt fangið af skyrtum og horfði á hana. — Joan, sagði hannn loks, það er þýðingaraust. Heldurðu, að ég taki þetta ekki nærri mér líka? Stundum hef ég reynt að gera þér það skiljanlegt, en þú getur ekki skilið það. Stundum hefur engu munað að ég færi að hata þig, Joan. Þegar þú meðHöndlar mig eins og ... Hann þagnaði, og hún spurði áfjáð: — Hvernig meðhöndla ég þig, Michael? Ef þú vildir aðeins segja mér ... Hann hikaði, en hristi síðan höf- uðið. — Nei, ég get það ekki — það hljómar svo afkáralega ... það eru rnest smáatriði. Og sökin er efa- laust mín, Joan. Ég er máske ekki til þess fallinn að vera giftur. Oðr- um mönnum stæði á sama ... en ég get ekki þolað þetta lengur! — Ef þú vildir bara segja mér það, endurtók Joan hljómlaust og starði á hann án afláts. Síðan hróp- aði hún: Michael, þú ert veikur! Þú ... Hann snerist hvatlega á hæli: — Er ég veikúrJ endurtók hann. — Jafnskjótt og ég leyfi mér að hugsa sjálfstætt ... jafnskjótt og ég samþykki ekki allt sem þú seg- ir, fullyrðir þú að ég sé veikur! Ilann horfði á hana með logandi 37 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.