Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 40

Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 40
augum. Nei, Joan, ég held ég komi ekki aftur! Joan hnipraði sig saman í stóln- um, en hún hafði ekki af honum augun. Hélt hún kannski, að hún gæti seitt hann til sín aftur með augunum? — Og allt, sem við höfum upp- lifað saman, hefur það ekki held- ur neina þýðingu fyrir þig, Micha- el? Hún sá, að þetta fékk á hann. — Eg skal skrifa þér, sagði hann og reyndi að harka af sér. Nú verð ég að fara . .. ég get hæglega farið fótgangandi á járnbrautar- stöðina. Vertu sæl, Joan! Joan brast í grát eins og lítil telpa! — Nei, taktu bifreiðina — ég get sent eftir henni ... En, ó, Michael, Michael! Hún vafði örmunum um háls hans og reyndi að þrýsta honum að sér, eins og hún myndi aldrei sleppa honum aftur; en hann gerði sig stjarfan, og hún lét fallast aftur niður í stólinn. — Madame, madame! Yvonne stóð í dyrunum og vissi auðsjáan- lega ekki hvort hún ætti að fara cða vera. — Fyrirgefið þér, mad- ame ... Joan leit upp með tárvott and- lit. — Já, hvað viljið þér? — Mig langaði að spyrja ... hvort von sé á gestum til kvöld- verðar? — Já, auðvitað, svaraði Joan hljómlaust, og gekk að snyrtiborð- inu til að púðra á sér nefið. En þér eigið aðeins að Ieggja á borð fyrir þrjá ... monsieur er farinn. Þegar þau Peggy og Arthur komu, sat Joan í dagstofunni og blaðaði í bók; hún var róleg og virtist hafa fullt vald á tilfinning- um síuum. — Hvar er Michael? spurði Arthur. — Hann fór með leiðangri Dotys til Brasilíu, svaraði hún. Já, hann afi'éð það ekki fyrr en á sein- ustu stundu. Hann vinnur ekki lengur hjá Carter & Peabody. — Hvað verður hann lengi í burtu? spurði Arthur. — Það veit hann ekki sjálfur, svaraði hún. Ef til vill kemur hann aldr.ei aftur, það sagði liann að minnsta kosti. — Joan ... hefur nokkuð kom- ið fyrir? Hafið þið Michael átt í illdeilum? — Nei, við höfum ekki verið að rífast, svaraði Joan og horfði ró- lega á þau. hlichael hefur bara komizt að þeirri niðurstöðu, að hann sé orðinn þreyttur á hjóna- bandinu. Peggy einblíndi á hana. — En Joan ... — Það er ósköp einfalt, finnst þér ekki, muldraði Joan. — Hvern- 38 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.