Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 47
Sýnishornið Skopsaga frá Rússlandi EFTIR VALENTIN KATAJEF „í ÞESSUM SKÁP“, sagði safn- vörðurinn, sem leiðbeindi gestun- um, „geymum við mjög sjaldséð sýnisliorn, einstakt í sinni röð í öllum Ráðstjórnarríkjunum, mann, sem lifði byltinguna 1905“. „Er það vaxmynd, eða -er hann troðinn út?“ spurði einn gestanna og þótti mikið til um. „Nei, félagi“, sagði vörðurinn upp með sér, „það er ekki vax- mynd, og hann er ekki heldur troð- inn út; það er raunverulegur mað- ur, sem hvorki mölur né tímans tönn hafa unnið á, einstætt sýnis- horn frá 1905“. „Hvernig þá?“ spurðu gestirnir einum rómi. „Hlustið nú á: Þetta er eina sýn- ishornið í veröldinni af dásvefni. Furðuverk í anda Wells, maður, sem féll í yfirlið, er hefur staðið yfir í tuttugu ár, og hann hefur aldrei raknað úr því til þessa“. „Hvernig má slíkt ske?“ „Maður skyldi halda, að það væri óhugsandi, en þannig er mál með v-exti: Þessi maður frá 1905 var tekinn í misgripum ásamt nokkrum kröfugöngumönnum og farið með hann á lögreglustöðina. „Hver ert þú?“ spurði lögreglu- stjórinn hann. „Náðugi herra, eg er embættismaður í tólfta flokki, annað ekki“. „Þú lýgur því! Það er auðséð á augunum í þér, að þú ert með einhverja frelsisdinti! Þú þegir? í hvaða flokki ertu?“ Hann barði hnefanum í borðið. Og þar með steinleið yfir manninn okkar frá 1905, og því næst breyttist yf- irliðið í dásvefn. Á sínum tíma var meira að segja skrifað um þetta í erlend blöð. Beztu læknar fengu ekki að gert. Og mikils metinn há- skólakennari lýsti blátt áfram yfir þessu: „Nú eru engin líkindi til að þessi maður vakni af dásvefninum, fyrr en eftir tuttugu ár“' Þannig liggur í þessu félagi!“ „Og er hann í rauninni ó- skemmdur? Það er mjög gaman og lærdómsríkt að heyra sagt frá þessu!“ „Nú skuluð þið fá að sjá hann undir eins. Þetta er sannarlega HEIMILISRITIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.