Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 26
notaði, að þeirra tíma sið, blóð- tökur, sogskálar, blóðsugur, bakstra og stólpíur. Lélegustu nýgræðingar í lækna- skólum nú á dögum vita vafalaust miklu meira, en honum gat hug- kvæmst að nokkru sinni yrði vit- að, en þó stundaði hann lækning- ar sínar af alúð og samvizkusemi og heppnaðist vel. Ungur-var ég, þegar hann lét mig skilja á sér, að mér væri ætlað að taka við starfi hans. Þekking á læknisdómum seytlaði óafvitanlega inn í huga minn. Ástin vaknar ÉG HAFÐI verið sendur í lyfja- búð Filipeks apótekara eftir ein- hverju. Ég var ekkert að flj'ta mér. Eins og stráka er siður slóð ég með hendur í vösum og var að horfa á sýningarglugga, þegar ég leit upp og sá unga stúlku fara yfir torgið. Hingað til hafði líf mitt verið ofboð hversdagslegt, ég var undir hinum stranga aga skólans og heill- aður af fiðlunni minni og saklaus- um skemmtunum. Allt breyttist þetta í einu vetfangi. Það voru örlög mín, sem komu yfir torgið. Stúlkan bar höfuðið t’igulega eins og svanur. Hún hafði litla fætur og granna ökla. Rauðjarpa hárið hennar virtist kasta skugga á sjálfa sólina. Iíún gekk fram hjá, án þess að henni yrði kunnugt 24 um, hversu örJagarík þessi stund hafði verið. Eftir þetta fór ég á hverjum degi til torgsins, þegar ég átti von á að hún kæmi. Ég sá hana á hverjum degi. En aldrei gaf hún til kynna að hún sæi mig. Ég fann, að ég gat ekki lifað án þessarar stúlku, og þó vissi ég ekki einu sinni hvað lnin hét. Mér leið illa, en samt væri ekki rétt að segja, að ég hafi borið harm í hljóði. Vinur minn Zsigy var til heimilis hjá okkur. Hann átti heima í sveitaþorpi skammt í ■burtu og foreldrar hans höfðu sent hann á skóla í borginni. Zsigy og ég sváfum saman í herbergi uppi á lofti. Og svo var það einn góðan veðurdag, að hann fleygði frá sér skólabókunum og spurði mig, án allra vafninga, hver skollinn gengi að mér. Ég sagði honum upp alla sög- una. „Hvað á ég að gera?“ kvein- aði ég. „Komdu“, sagði Zsigy og setti á sig lnifuna. „Við skulum fara út á torg og sjá til“. Við tókum okkur stöðu við vín- búðina á horninu, þar sem ég hafði séð þessa sýn í fyrsta skipti. Ein- mitt þegar klukkan á torginu sló þjú, greip ég í ermi hans. „Sko. Þarna er hún. Sérðu • hana?“ „Víst sé ég hana“, sagði hann. Og hann bætti við orðum, sem HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.