Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 49
til en tvær flöskur! Skyldi hann geta gengið uppréttur? Og svo æp- ir liann: lögregla!“ Maðurinn frá 1005 skrifaði vand- lega hjá sér númer ekilsins og hélt áfram fótgangandi. „Fyrirgefðu, félagi. hvar kemst maður héðan til Dimitrotka?“ •spurði ungur maður, sem mætti honum. „Ha?“ æpti sýnishornið. „Hver haldið þér að ég sé? Þér haldið sýnilega, að ég sé einn af byltinga- mönnunum. Ég er ekki félagi!“ „Nú, borgari þá. Þér verðið að fyrirgefa“. „Ég er ekki borgari“. „Hvað eruð þér þá?“ „Eg er embættismaður í tólfta flokki, hef fengið orðu heilagrar Onnu, þriðju gráðu. Sú staðreynd, að mér var haldið á lögreglustöð- inni ásamt byltingamönnunum, sannar ekki neitt, ungi maður“. Ungi maðurinn leit einkennilega á manninn frá 1905 og vék gæti- lega til hliðar. „Það er þægilegt, eða hitt þó heldur“, tautaði sýnishornið, „að þeir skuli vera farnir að ávarpa mann sem „félaga“ á götum úti. Ef forstjórinn kæmist að því, mætti ég búast við öllu. Ég yrði rekinn. Ég verð að sjá um, að slíkt og því líkt komi ekki fyrir ...“ Hann stakk höndunum dýpra í vasana og fór að syngja „Guð varðveiti keisarann“. „Hæ, blaðadrengur. láttu mig fá tvö blöð af „Fána Rússlands". „Af hverju?“ „Fáni Rússlands“ segi ég, láttu mig fá tvö blöð eða þrjú öllu held- ur“. „Það blað á ég ekki“. „Attu það ekki! Láttu mig fá „Nýja tímann“. „Það blað á ég ekki heldur“. „Ilvað áttu þá?“ „Pravada, Rauðu stjörnuna, Verkalýðsblaðið“. „O, ósvífni þorpari, bíddu svo- lítið. vertu kyrr, selurðu ólögleg blöð? Ég skal fara með þig á lög- reglustöðina, karlinn!“ „Það eigið þér ekkert með. Ég borga minn skatt!“ „Bíddu bara, — ég skal skatta þig“- Hann skrifaði vendilega hjá sér númer blaðadrengsins og hélt á- fram á marrandi skóhlífunum sin- um. A framhlið stórhýsis nokkurs las hann þessa áletrun: „Moskvudeild rússneska kommúnistaflokksins“. „Nú þykir mér týra ... og þetta skrifa þeir þar sem allir geta séð ])að! Þetta verð ég að skrifa hjá mér. Og götuna, og húsnúmerið, allt verð ég að skrifa hjá mér!“ Hann skrifaði það sem með þurfti í minnisbók og hélt áfram. „Félagi, geturðu gefið mér eld í ?ígarettuna?“ sagði feitur maður í bifurskinnskápu við hann. HEIMILISRITIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.