Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 27

Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 27
kveiktu bjarta von í brjósti mínu. „Heyrðu Max. Eg þekki þessa stú'lku. Nú get ég launað þér fyrir allt, sem þú hefur gert fyrir mig“. Hann sagði mér, að fjölskyldu- nafn stúlkunnar væri Unger, hún væri af ríku fólki og ætti heima úti við lystigarðinn. Hann lofaði að fara með mér heim til þeirra næsta laugardag. Zsigy hélt orð sín. Hann fór með mig í heimsókn til Ungers-fjöl- skyldunnar næsta laugardag. En ég var ekki sérlega beysinn. Það var eins og ég væri tunguskorinn, ég kom ekki upp nokkru orði. Hún hét Fanney, kölluð Fim. Og þó að ég hefði komið heim til henn- ar var hún ennþá jafn fjarlæg á torginu, fjarlæg eins og stjarna. Aftur kom Zsigv mér til bjargar. Honum var kunnugt um, að Ung- ers-fjölskyldan hafði mánaðarlega hljómleika heima hjá sér. Hann bauðst til að sjá um, að ég fengi að leika á fiðlu við fyrsta tækifæri. Eg bjóst við að fiðlan mín myndi geta talað því máli, sem tunga mín neitaði að flytja. Aldrei gleymi ég því, hve fing- urnir á mér skulfu þegar ég lék á fiðluna í fyrsta skipti í veizlusal Ungers-fólksins. Það hefði verið gaman að geta hrósað sér af því, að töfrar fiðlunnar hefðu leyst vandamál niitt jafn auðveldlcga og boga hennar var veifað. Því miður get ég það ekki. Þó að bless- HEIMILISRITIÐ uð stúlkan mín hafi ef til vill eitt- hvað hlustað á mig, gaf hún það engan veginn til kynna. I rúma fjóra mánuði dvaldi ég í þvrni- runnum, hræðilegra kvala. Ég sótti samkomurnar og reyndi af fremsta megni að leggja fram skref til þeirra. Loksins rofaði til. Ég axlaði fiðluna mína og fór að leika „Upp- gjöf Danclas“. Þegar því var lokið hófst lófaklappið. Ég varð hissa, er ég sá út undan mér, að Fim var ein þeirra sem klappaði. Ég hneigði mig djúpt og kyssti á hönd hennar. Langur tími leið, áður en mér gæfist tækifæri til að kyssa hönd hennar öðru sinni, en loks kom að því. Hugrekki mitt óx. Ég bað hana að fara með mér í göngu- ferðir um borgina, og mér ul mikill- ar gleði tók hún því. Þessar gönguferðir urðu báð- um okkur til -mestu skemmtunar. Og svo fórum við smátt og smátt að bollaleggja um framtíðina. Við ákváðum, að ég skyldi verða lækn- ir. Þá yrði ég brátt að fara til Búdapest, fyrst í menntaskóla og svo í háskóla. Það eina, sem skyggði á gleði okkar, var vissan um það, að við yrðum bráðum að skilja. Flutt til Ameríku VETURINN 1896 fékk þessi löghlýðna og friðsæla borg í fyrsta skipti smjörþefinn af gyðingaof- * 25 ©
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.