Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 35
iginkona [i, ífigja, ást og sól. Hún unni eigin- it fyrir hann gera. En var hún þrátt kona sem hún sjálf og flestir álitu? ÞAÐ VAR erfitt að hugsa sér, að sorglegir atburðir ættu eftir að gerast á svona fallegum degi. Veðr- ið hafði verið dásamlegt frá því snemma um morguninn, og þegar Joan Light vaknaði, lá hún hreyf- ingarlaus stundarkorn og naut sól- skinsins er féll í breiðum geisla- stöfum inn um opinn gluggann. Joan varð litið til Michaels, sem enn var í fasta svefni, reis upp á olnbogann og laut yfir hann. Hann líktist miklu fremur drenghnokka, þarna sem hann lá, en dugkgum og metnaðargjörnum ungum manni, sem kominn var undir þrítugt. Hún brosti. Iíún vissi, hvað hon- um var illa við það — hann var alltaf svo úrillur þegar hann vakn- aði — og þó gat hún ekki látið það á móti sér, að lúta svo fast nið- ur að honum, að hár hennar kitlaði hann í andlitið. Hann fitjaði gremjufega upp á nefið, en vakn- aði ekki. En hvað hann gat verið líkur honum syni sínum! Hún kyssti blíðlega hrukkað enni hans, og síðan nefið, lítið og beint. — Hvaða læti eru þetta, muldr- aði Michael og reis svo snögglega upp, að hún missti jafnvægið og. féll niður á svæfilinn. Hann horfði reiðilega á hana, þrátt fyrir það, að hún hló að honum og var yndis- leg, þar sem hún lá, guflinhærð og rjóð í vöngum. — Elsku Michael, hvernig get- urðu verið svona úrillur, þegar 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.