Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 24
huldu að miklu leyti hin dökkbláu og skæru augu hans. Dag nokkurn fór Nikulás inn í gullsmíðabúð og keypti þar trúlof- unarhringa. Og þau trúlofuðust. Seinna voru þau gefin saman, og fóru í brúðkaupsför til Cornwall. Gæfan brosti við þeim. Þau lágu í sólbaði, og hörund þeirra varð dökkbrúnt af brennheitum ylgeisl- um sumarsólarinnar. En jafnframt því, sem Nikulás hresstist dag frá degi, þá fór hann nú nð hafa mjög sterkar gætur á flugvélunum, sem hann sá fljúga yfir. ITann einblíndi á eftir þeim, þar til þær hurfu með öllu út yfir sjóndeildarhringinn. Pamelu fannst alveg nóg um þetta. — Ég lét þetta auðvitað af- skiptaláust, sagði Pamela. Þarna dvöldum við í tvo mánuði. Þá var hann sendur norður á bóginn til þess að taka þátt í flugæfingum, en ég sncri aftur til sjúkrahússins. Samt hittumst við aftur og fengum leyfi til að fara til Cornwall. — En fáeinum dögum síðar var hann skotinn niður yfir Ermarsundi, og lík hans 'hefur aldrei fundist ... — Elsku Pamela, sagði Char- lotta hikandi. Mikið hlýtur þetta að vera ákaflega þungbært fyrir þíg- — Þungbært, endurtók Pamela, og hækkaði röddina ósjálfrátt. Þið þurfið sannarlega ekki að vor- kenna mér — alls ekki! Skiljið þið ekki — að ég hef átt alveg dásam- lega daga, að ég hef verið ham- ingjusöm. Hún tók eftir því að þær ein- blíndu á hana undrunarfullar. — Það var auðvitað átakanlegt, þegar ég frétti lát Nikulásar, en smám saman náði ég mér aftur, og þá fór ég að sjá það, að mér hafði hlotnast betra hlutskipti en flest- ar aðrar konur hafa af að segja: Fullkomna ást, fullkomna ham- ingju. Ég hafði verið hamingju- söm með Nikulási, og ég hafði gert hann hamingjusaman. Hjá okkur ríkti svo fullkomin ham- ingja, að enginn vottur af skugga komst þar nærri. Nei, þið þurfið sannarlega ekki að vorkenna mér. Skiljið þið það ekki, að það var fyrst og fremst ástin, sem mig hafði svo löngum dreymt um. Og nú hef ég fengið óskir mínar uppfylltar. Charlotta var orðin föl. Hún kinkaði kolli og rétti út hendurn- ar. Nú sáu þær báðar, Sonia og hún, hinn djúpa frið og hreinleika, sem eftir erfiða reynslu brá birtu yfir augu ungu, dökkhærðu kon- unnar. Og það voru ennþá seldar páskaliljur í Piccadilly, páskalilj- ur, sem vaxið höfðu upp úr dökkri mold, en blómstruðu nú á ný með vorinu. E N D I E 22 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.