Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 61

Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 61
IV. ÞEGAR komið var út úr gisti- húsinu sunnanvert, tóku við hjall- arnir, og baðströnd þar niður af. Þaðan lá líka stígur til suðvesturs, um klettana. Það var hægt að fara niður þrep, og komast i nolckra smáskúta, sem höggnir voru í klettavegginn. Þar var hagað svo til, að hægt var að sitja. A korti yfir eyna, 'sem gert hafði verið handa hótelinu, var þessi staður nefndur Sunny Ledge. Eftir kvöldmatinn fóru þau Pat- rick Redfern og kona hans niður í einn af þessum skútum. Það var kvrrlátt tunglskinskvöld. Hjónin settust niður og voru þögul nokkra stund. Patrick rauf þögnina. „Þetta er yndislegt kvöld Christine, finnst þér ekki?“ „Jú“. Það var eitthvað í rödd hennar, sem kom ónotalega við hann. Ilann forðaðist að líta á hana. Christine Redfern spurði hóglát- lega: „Vissir þú, að þessi kona myndi koma hingað?“ Hann sneri sér snöggt við. „Ég veit ekki hvað þú átt við“. „Jú, ætli þú vitir það ekki“. „Heyrðu mig Christine, ég veit ekki eiginlega hvað er að þér“. „Það er ekkert að mér“. Hún breytti um tón og varð skjálf- rödduð. Það er eitthvað að þér“. „Nei, það er ekkert að mér“. „Ó jú, Patrick. Þú varst alveg æstur í að komast hingað. Ég vildi fara til Fintagel, þar sem við vor- um hveitibrauðsdagana. En þú vildir endiiega fara hingað“. „Já, því ekki það? Þetta er indæll staður“. „Kannske það hafi verið af því að hún ætlaði hingað“. „Hún? Hvaða hún?“ „Frú Marshall. Þú ert skotinn í henni“. ,,f öllum bænum, Christine, vertu ekki mcð þessa fásinnu. Það er ólíkt þér að vera afbrýðisöm“. Hann virtist æstur, en það var eins og yfirdrifinn leikaraskapur. „Við vorum svo hamingjusöm“, sagði Christine. „Hamingjusöm? Auðvitað höf- um við verið hamingjusöm. Við er- ■um hamingjusöm. En við verðum ekki hamingjusöm lengi, ef ég má ekki tala við aðra konu, án þess að þú sleppir þér“. ..Ég geri það heldur ekki“. „Jú víst. Þó maður sé giftur, þá verður maður að — ja — maður verður að geta átt kunningja. Það er ófært að vera með þessar grun* semdir. Ég má ekki tala við lag- lega konu, þá heldur þú strax að ég sé skotinn í henni“. Ilann yppti öxlum. Christine Redfern sagði: „Þú ert skotinn í henni“. „Æ, vertu nú ekki með þessa HEIMILISRITIÐ 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.