Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 16
rannsaka málið. Og þetta er það, sem ég komst að raun um: Þegar betur var að gáð kom í ljós, að blóðbletturinn birtist ekki nákvæmlega á ártíð morðsins. í raun og veru mundi engínn framar upp á hár, hvaða dag það var fram- ið, nema að það hafði skcð að vorlagi um regntímann. Þessi leyndardómsfulli blettur stafaði af regnvatni, sem ]ak nið- ur milli veggja, undir gólfborðin og kom loks í ]jós í ofurlítilli dæld í gólfinu, sem ég fann með því að bera hallamæli á gólfið. Bnestirnir, sem heyrðust í húsinu stöfuðu af regnstormum eins og oft á sér stað um gömul hús. Það kynlegasta var, að blettur- inn kom ekki í ljós fyrr en nokkr- um dögum eftir að regnið hætti. Það var vegna þess að milli veggj- anna var þurrt lauf, sem komizt hafð'i inn um sprungu á þakinu. Laufið drakk í sig vatnið, sem síðan lak niður og undir gólfborð- in, unz það staðnæmdist í dæld- inni. A leið sinni gegnum laufið fékk vatnið á sig sérstakan lit sem minnti á blóð Sjaldgæfari fyrirbrigði eru hinir svonefndu „blístrandi draugar“. Þegar blístrið heyrist einungis í ákveðnu herbergi og þegar veðrið er sérstaklega stillt, verða áhrifin fremur óhugnanleg. Þannig var því farið um hús eitt í Massachusetts. Draugaherbergið var á annarri hæð, og brátt, eftir að dimmt var orðið, 'hófst blístrið. Það var undarlegt, óslitið ískur, sem var sannarlega draugalegt á að heyra. Það hætti jafnskjótt og við lokuðum dyrunum. Þetta þótti einkum ískyggilegt einkenni á fyr- irbrigðinu. Það var nógu slæmt að hlnsta á blístrið þegar dyrnar voru opnar, en að loka þeim og uppgötva þá, að það þagnaði um leið, gat komið manni til að halda, að draugurinn hefði móðgazt. Þetta var ekki auðráðin gáta og ég dvaldi nokkra daga í húsinu, rannsakaði það utan dyra og inn- an til þess að komast fyrir orsök þessa dularfulla blísturs. Eins og í dæminu hér að fram- an átti veðrið sinn þátt í þessu, en nú var það hitinn en ekki regn- ið. Munurinn á hita úti og inni var ekki verulegur að degi til, en á kvöldin, þcgar kólnaði úti, leitað'i heita loftið í upphituðu húsinu útgöngu um örlitlar rifur á veggj- um draugaherbergisins. Þetta olli hinu óslitna blístri, nema þegar dyrnar voru lokaðar. Ilerbergið fékk ekki lengur næg- an straum af heitu lofti frá neðri hæðinni. Þess vegna hætti blístr- ið. Allt annarrar tegundar eru reim- leikar þeir, sem nefndir eru „púka- glettingar" eða „andaslæðingur“. Það er talið eiga rót sína að rekja 14 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.