Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 60

Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 60
glugganum. Iíann horfði út á sjó- inn. Það var engar tilfinningar að lesa úr andliti hans, fremur en vant var. Hann sneri sér við og sagði: „Arlena“. „Já?“ ,,Þú hefur hitt Redfern áður, skilst mér?“ Arlena sagði kæruleysislega: „Já, góði. I boði einhversstaðar. Sætur strákur“. „Eg skil það. Vissirðu að þau myndu koma hingað?“ Arlena rak upp stór augu. „Nei, elskan mín. Það kom mér algerlega á óvart!“ Kenneth Marshall sagði með hægð: „Eg hélt kannske að það væri þess vegna, sem þú varst svo áköf eftir að komast hingað“. Arlena lagði frá sér snyrtitæk- in. Hún sneri sér að honum og brosti ísmeygilega. „Það var einhver sem sagði mér frá þessum stað, ég held að það hafi verið Rylandshjónin. Þau sögðu að það væri svo dásamlegt. Kanntu ekki við þig?“ „Ég veit ekki“. „Blessaður vertu, þú sem ert svo mikið fyrir að synda; ég er viss um að þú skemmtir þér ágætlega“. „Mér virðist þú hafa fullan hug á að skemmta þér“. Arlena horfði á hann hvikandi augnaráði. Marshall sagði: „Ég held að sannleikurinn sé sá, að þú hafir sagt Redfern að þú ætlaðir að fara hingað“. „Góði Kenneth, þú ætlar þó ekki að fara að ybba þig, eða hvað?“ „Heyrðu mig Arlena. Ég þekki þig. Þetta eru svo geðsleg hjón, og ég er viss um maðurinn er full- komlega ánægður með konuna. Ætlar þú nú að eyðileggja fram- tíð þeirra?“ „Það er ekki réttmætt af þér að atyrða mig“, sagði Arlena. „Ég hef ekki gert neitt; hvað get ég gert að því þó — ef ...“ Hann tók af henni orðið: „Ef hvað?“ Hún pírði augunum. „Ég veit svo sem, að þeir eru allir vitlausir í mér. En á ég nokkra sök á því?“ „Þú kannast þá við að Redfern sé vitlaus í þér“. „Auðvitað er það bjánaskapur af honum“. Arlena færði sig nær manninum. „En þú veitzt það Kenneth, er það ekki, að ég kæri mig ekki um neinn nema þig?“ Hún leit á hann undan svörtu augnhárunum. Það var augnatil- lit sem fáir menn hefðu staðist. Kenneth Marshall horfði á hana með alvörusvip. Rödd hans var jafn róleg og andlit hans. „Ég álít að ég þekki þig tals- vert vel, Aidena ...“ 58 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.