Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 41

Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 41
ig líður Binky? Hann ætti að koma bráðum og leika sér við Michael litla. Joan brosti. Hún brosti, þegar hún kyssti Peggy að skilnaði, og þegar hún kvaddi ’Arthur. Hún brosti unz dyrnar lokuðust að baki þeirra; þá tóku tárin að streyma niður vanga hennar, hún þrýsti enninu að veggnum og skalf af ekka. ÞAÐ VAR 11. júní þegar Mich- ael kvaddi. Joan starði á dagatal- ið. 11. desember. Það var í fyrsta sinn, siðan hann fór, að hún hafði þurft að líta á dagatalið. „í dag er miánuður bðinn“, hafði hún sagt í júlí. Um þær mundir hírðist hún í húsinu Jíkt og ósjálfbjarga, ama- lynt barn og ha.fði gjörsamlega misst kjarkinn. „Mér er sama. — Lofið þið mér að vera í friði“, sagði hún að staðaidri. Síðan kom ágúst — en þá var hún byrjuð að vinna. Með saman- bitnar varir og rauðþrútin augu þrælaði hún hvíldarlaust og lét sig allt annað engu skipta. Móðir henn- ar var flutt til hennar, og Joan fór til borgarinnar með fyrstu lest á hverjum morgni og kom heim klukkustund síðar en Michael var vanur. Freddy Cartar reyndi að telja um fyrir henni, já, og meira að segja Douglas gamli Peabody líka; en loks tókst þeim að sefa samvizku sína með því að veita benni launahækkun, og nú, eftir sex mánaða starf, vann hún sér meira inn en, AI ichael hafði nokkru sinni gert. Þetta fékk henni einkennilegrar og biturrar gleði: Hún gat komizt af án iMichaels! Hún saknaði þess eins, að hann var ekki vitni að vel- gengni hennar. Hún fletti viðskiptabréfunum sínum og fann á meðal þeirra bréf frá Michael. Ósjálfrátt lokaði hún augunum og hélt niðri í sér andan- um. Stolt, sjálfsánægja, biturleiki — allt sópaðist það í gurtu. Ef til vill kemur hann aftur, hugsaði Joan og opnaði áfjáð umslagið. Kœra Joun! Doty fer heim til Encjlands í nœstu viku, en ég verð eftir í París. Ef þií þarft að geru mér aðvart um eitthvað geturðu sent bréfið poste restante. Ferð- in hefur verið skemmtileg, og við höfum lent .í margvíslegum œvintýrum. Ef til vill ,hefurðu lesið um það í hlöðunum. Eg vona að þér og Michael litla líði vel. Skrifaðu mér, ef þú hef- ur tíma, og segðu mér hvernig líður. Með beztu kveðjum, M ichael. Hún grét ekki, en andlit henn- ar varð stjarft, og það svifu þok- ur fyrir augum hcnnar. Michael! HEIMILISRITIÐ 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.