Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 15

Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 15
nægír til að sýna, hversu mikill munur er á viðhorfi fólks nú og var árið 1914. Fyrir þrjátíu og fhnm árum myndi þessi blaða- grein ekki hafa verið skrifuð og enn síð'ur birt. En heimsstyrjöld- in fyrri, glundroðinn, sem henni fylgdi næsta áratuginn, almenn eymd, önnur heimsstyrjöld og órólegt friðartímabil að henni lokinni — allt þetta hefur átt sér stað á aðeins þrem og hálf- um áratug. Hafi efnalegt líf okk- ar og afstaða breytzt, hafa við- horfin og skoðanirnar ekki síður tekið stakkaskiptum. Það eru þessar breytingar, sem valda Ann og Peg öllum vandanum. Hinsvegar væri mjög heimskulegt að segja, að þeim hefði verið' borgið, ef þeir hefðu aldrei horfið frá þeirri fáfræði, sem áður fyrr þótti góður siður. Það væri jafn vitlaust og að segja, að engin umferðarslys myndu eiga sér stað, ef engir væru bílarnir. Hver var nú staða „piparkerl- ingarinnar“, eins og ógifta kon- an var kölluð á þeim tímum? Stúlka, sem þá var ógift 25 ára, liórfði fram á það' að lifa í því standi ævilangt. Þrjátíu ára gömul átti hún varla von. „Pip- arkerlingu“ var hægt að nota til kennslu í skólum; hún gat orðið saumakona, einstaka piparkerl- ing gat unnið skrifstofustörf, en aðrar voru bara eins og hverjar óbrotnar „frænkur“ eða „tönt- ur“, sem bjuggu hjá ættingjum sínum eftir að foreldrarnir kom- ust undir græna torfu. Svo til engin stúlka lifði ein- lífi af þeirri sök, að hún hefði valið sér hlutskiptið. Sérhverju bónorð'i var jafnan svarað ját- andi, sökum óttans við það, að ef til vill myndi tækifærið ekki bjóðast á ný. Fyrirlitning þjóð- félagsins var of hörð refsing til þess, að hægt. væri að hætta á það að bíða eftir einhverjum betri biðli og verða svo kannske ógift ævilangt fyrir bragðið. Jafnhliða félagslegum ótta við piparkerlingarörlögin, lágu einn- ig fjárhagslegar ástæður fyrir því, að stúlkur vildu giftast. Ein- hver varð að sjá fyrir þeim; að öðrum kosti varð faðirinn að taka þær upp á eigin eyk. „Þú hefur engin efni á því að vera of vandlát“, var viðkvæði mæð'ranna, er þær komust að því sér til skelfingar, að dóttirin hafði verið heldur kaldranaleg við einhvern biðilinn. Svo kom fyrri hehnsstyrjöld- in, og allt breyttist. Konur fóru að vinna fyrir sér sjálfar og héldu því áfram eftir að stríðinu lauk. Nú þurftu þær ekki lengur að giftast þriðja flokks biðlum af einskærum ótta við að pipra. Nú höfð'u þær efni á því að vera HEIMILISRITIÐ 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.