Heimilisritið - 01.06.1950, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 01.06.1950, Blaðsíða 24
inn í yfirleðrið', gérir hann það mjúkt, endingargott og fagur- gljáandi, svo að þar sést livorki blettur né hrukka. Sé hann bor- inn á sólana, verða þeir vatns- heldir, endast von úr viti, og þá er ekki hætt við, að marri í þeim. Sko!“ Hann stakk hendinni und- ir sölupallinn, dró fram óhreinan skó, bar á hann úr flösku sinni, burstaði, og á svipstundu varð skórinn svo gljáandi fagur, að hann bauð prestinum að spegla sig í honum. „Fimm franka fyrir flöskuna, sem endist í sex mánuði“, sagði þessi bjarteygi Provence-búi að lokum, en þá leystist mann- þyrpingin upp, svo að' prestur- inn stóð einn eftir frammi fyrir þessum kaupahéðni. Blessuðum prestinum varð þungt um hjartaræturnar við að sjá vonbrigðin í svip lians og fasi. Hann dró budduna í flýti fram undan hempunni og rétti mang- aranum fimm franlca. Það urðu eigendaskipti að einni flösku, og rétt í sama bili heyrðist mikill skarkali og kölþ sem gáfu til kynna, að bíllinn hefði nú látið sér segjast. Prestur flýtti sér því í sæti sitt og ók burt. Þegar presturinn var búinn að' segja Ursúlu ferðasöguna og borða kvöldverð, — hráan lauk úr garði sínum og ost og eplavín frá nágrannabæjunum, — þá fyrst varð honum hugsað til fótabúnaðar síns. Hann togaði hempuna upp í laumi og mjak- aði til fótunum, svo að birtuna frá olíulampanum bar á stígvél- in. Þetta voru sterk stígvél og býsna hentug sveitapresti, en það sá ekki í þau fyrir gráu ryk- inu af vegunum í Bretagne. Presturinn þurrkaði varlega og án þess að á bæri af annarri tánni í svartan sokkinn og leit á aftur. Táin var grá og guggin, vegna þess hve umhirðunni var áfátt. Ursúla gamla var vön að hreinsa stígvélin seinast á kvöldin, en einmitt þá hafði hún í mörgu að snúast við að þvo upp, undirbúa árbít prestsins og loka húsinu, svo að hún lét oft- ast nægja að nota skósvertu og bursta í mesta flaustri. Presturinn tók á sig rögg, dró fram skósvertuflöskuna og sagð- ist ætla að bursta skóna sína sjálfur. Hann bjóst við, að Ur- súla mundi eklci taka vel í þctta, en hún hreyfði þó engum and- mælum við þessu uppátæki. Hún kom inn með tusku, bursta og hnífkuta og setti á arinhelluna. Síðan bað' hún prestinn blessun- ar og bauð góða nótt. Presturinn fór úr stígvélunum og setti í staðinn upp sandala, sem hann notaði stundum inn- an húss og í garðinum. Síðan bretti hann upp ermarnar, las 22 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.