Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 28

Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 28
já, og guðrækni líka. Hann hafði látið það viðgangast, að hugs- anir hans væru á reiki, með'an hann.var að leysa af hendi hin helgustu störf. Hann leit til himins og bað um handleiðslu og náð. Síðan leit hann til jarð- ar og varð litið á stígvélin sín. Það st’irndi á þau í tunglsljós- inu með silfurgljáa. Augu prests- ins lukust upp. „Þið hafið leitt mig í freistni“, sagði hann við stígvélin. Hann settist á vegarbrúnina og tók að reima frá sér stígvélin og fara úr þeim. Síðan stóð hann upp með þau í hendinni, og enn hló honum hugur í brjósti við að sjá, hvað þau voru ljómandi falleg. Honum var sem hann sæi sjálfan sig í nýrri hempu og með fínan pípuhatt tifa penpíulega í votu grasinu og á íorugum vegunum í blessaðri sveitinni sinni eða stikla í fjörunni niður að fiskibátunum eins og köttur, sem er hræddur við að blotna í lappirnar. Það fór hrollur um hann, og hann fleygði skónnm langt frá sér. Það heyrðist skvamp, þegar þeir skullu niður í vatnið í Cartierstjörn, og prest- urinn gekk heim á sokkaleistun- um. Auðvitað gat Úrsúla gamla ekki fallizt á hans sjónarmið. Hún taldi víst, að hann væri bara þreyttur, eftir að hafa lagt 26 of mikið á sig í ferðinni til Moncontour og hefði ekki verið með réttu ráði í dag. En það var svo sem ekki þar fyrir: Þetta var engin afsökun fyrir því að henda ágætum stígvélum. Af hverju steig hann ekki á þeim ofan í forarpoll, úr því að gljá- inn á þe’im varð honum til ásteytingar? „Hvað ætlarðu nú að hafa á fæturna?“ spurði hún, því að nú var liennar sparsömu sál nóg boðið. „Þú átt engin önnur stíg- vél og peningunum, sem áttu að vera fyrir nýjum skóm, ertu bú- inn að evða í sjöunda krakka Lejeune-hjónanna, sem kom í heiminn, án þess að til væri nokkur spjör á kroppinn á hon- um“. „Ég verð á sandölunum mín- um, þangað til Bourreaux er búinn að smíða mér ný stígvél vel olíuborin og gljáalaus“, svar- aði húsbóndi hennar. „A sandölum! Elcki nema það þó, eins og vegirnir hérna eru. Þú verður ekki lengi að ganga þig upp að hnjám“, mælti gamla konan. „Það verður mín yfirbót“, sagði klerkur. Svona vildi það til, að bless- aður presturinn í Issy-en-Vilaine missti stígvélin sín en fékk með því borgið sálu sinni. ENDIR HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.