Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 33

Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 33
öllum ncitandi. Hinsvegar er o£ lítið að svara tveimur spurningunum neitandi. Það er heldur ekki nóg að svara þremur neitandi. Verulega tryggur og góður félagi svarar fimm af þessum spurning- um neitandi! 6 spurningar til ungs fólks af báÓitm kynjum. 1. Ertu öfundsjúk(ur), ef stúlka (piltur) tekur félaga þinn fram yfir þ;g? 2. Geturðu neitað þér um skemmt- un, ef þú með þvf móti getur orðið sjúkum félaga til ánægju? 3. Ef þú værir að skemmta þér með annarri ungri manneskju, myndirðu þá láta sem þú værir eldri en þú ert, til þess tins að stækka í augum hennar? 4. Finnst þér hlægilegt, ef einhver klæðir sig öðru vísi en fólk almennt? 5_ Ertu oft í félagsskap annarra, jafnvel þótt þú hafir þar lítið áhrifa- vald, og allir félagar þínir í þeim hópi séu snyrtilegri en þú? Svar: Þrisvar neitun og þrisvar játun er rétt! En þótt þú svarir ekki nema tvisvar ját- andi, geturðu vel orðið góður félagi fyrr cn varir, ef þú reynir að þroska félags- hyggiu þ‘na- SITTHVAÐ SEGIR HVER Presturinn: —■ Það er mannlegt að skjátlast. Stjórnmálamaðurinn: — Tilgangurinn helgar meðalið! Utvarpsþulurinn: — Hlustandinn hefur ekki illt af því sem hann heyrir ekki! Tannlækninnn: — Flýttu þér hægt! Rcvýuhöfundurinnr — Víst höfum við móral, en við eram ekki smá- borgaralegir! Apótekarinn: — Það er auðveldara áð afstýra en að lækna! Skáldið: — Að yrkja er það að halda dómsdag yfir sjálfum sér! Þvottakonan: — Maður skyldi aldrci hella burt óhreina vatninu fyrr en maður hefur það hreina! Læknirinn: — Lífið endar eins og sorgarleikur, þar sem ég leik aðal- hlutverkið! Flugmaðurinn: — Fyrir ofan skýin er himinninn altaf blár! Gullsmiðurinn: — Ekki er allt gull sem glóir! Hinn opinberi embættismaður: — Róm var ekki byggð á einum degi! Lögregluþjónninn: — Blind hæna finnur líka fræ. Trumbuslagarinn: — Hljómlistin er hið mikla samciginlega tungutak allra þjóða. Garðyrkjumaðurinn: — Sá sem býr í glerhúsi ætti ekki að kasta steini. Ljósmóðirin: — Kærleikur mannanna er minn styrkur. Ferðamaðurinn: — Allir vegir liggja til Róm. HEIMILISRITIÐ 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.