Heimilisritið - 01.06.1950, Síða 34

Heimilisritið - 01.06.1950, Síða 34
Carson verður ástfanginn Leikandi létt smásaga eftir Willard H. Temple ÓSVÖRUÐU bréfin á skrif- borðinu mínu hefðu getað fyllt heila hillu, nokkurra metra langa, og síminn hamaðist í sífellu eins og mergð reiðra bý- flugna. Ég reyndi að taka mér þrennt fyrir hendur í einu, þeg- ar dyrunum að því alíra helg- asta var skyndilega hrundið upp> og húsbóndi minn öskraði á mig. A. J. Brister heitir hann. Hann hefur augu, sem eru jafn blá og blossinn af stormeld- spýtunni um dimma nótt, upp- sveigt, hvítt yfirskegg og and- lit, sem er á litinn eins og of- þroskaður tómat. 32 HEIMfUSRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.