Heimilisritið - 01.06.1950, Blaðsíða 37

Heimilisritið - 01.06.1950, Blaðsíða 37
ur gæti litið þannig út, og svo þar að auki lesið og skrifað. Hún er líka menntuð, Carson, sagði ég við sjálfan mig. Það er einnig hugsanlegt, að hún geti jafnvel búið til mat! Ungfrú Tyler hló. „Ég er að reyna að fá stöðu við Gasette," sagði hún. „Þeir hafa áformað nokkur viðtöl við leiðandi kaup- sýslumenn hér í borginni. Rit- stjórinn sagði, að ef ég gæti fengið viðtal við herra Brister, þá hefði ég von um að verða fastráðin. Og þess þarfnast ég svo sannarlega.“ Hugmyndin var hreint ekki svo galin. A. J. var langt niðri, hann þarfnaðist afréttingar. Og ég gæti áunnið mér eilíft þakk- læti þessarar undraveru. „Ungrú Tyler,“ sagði ég. „Þér getið skoðað þetta klappað og klárt. Það verður erfitt, en ég skal finna leið. Hvað segið þér um að við snæddum hádegis- verð í ÞAKGARÐINUM klukk- an sjö? Hvert á ég að sækja yð- ur?“ „Þér getið hitt mig fyrir ut- an gildaskálann,“ sagði ungfrú Tyler. Hún rétti mér nettu höndina sína og leyfði mér að halda svo lengi 1 hana að blóð- rás mín setti nýtt hraðamet. Ég sat og hlustaði á óminn af skó- hælum hennar, þegar A. J. rak höfuðið fram í gættina. HEIMILISRITIÐ ,,Carson,“ öskraði hann með nokkrum af sínum fyrri styrk- leika. „Ef þér þurfið efidilega að daðra, þá látið það að minnsta kosti vera að gera það hérna.“ „Ég var ekki að daðra neitt, ég ákvað blaðaviðtal. Gazette __U „Ég læt ekki eiga blaðaviðtal við mig.“ Ég féll ekki á kné, en rödd mín hljómaði raunverulega eins og ég hefði gert það. „Veslings stúlkan," sagði ég, „hefur mögu- leika til þess að fá atvinnu, ef hún getur náð viðtali við yður. Viljið þér verða sá, sem rekur hana út á götuna?" Ég lét rödd mína titra. „Hugsið yður hana standa og telja síðasta eyririnn í buddunni sinni, á meðan níst- andi stormurinn þiýstir þunn- um kjólnum hennar að henni __u „Carson, ég hef afborið yður í sjö ár. En þolinmæðinni eru takmörk sett.“ Ég gafst upp og tók til við vinnu mína. Klukkan fimm lötr- aði ég heim, rakaði mig a la Cary Cooper og hélt í áttina til næstu blómaverzlunar. Með blómvönd í höndinni flýtti ég mér til gildaskálans. Ungfrú Tyler beið mín í forsalnum. „Leyfist mér?“ sagði ég og festi blómvendinum á öxl henn- 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.