Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 38

Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 38
ar. Carson, sagði ég við sjálfan mig, ástin hefur loksins náð tök- um á þér. Lífið hefur fengið innihald, takmark--------. Þegar súpan kom, var ég tek- inn að kalla hana Lindu. Hún sýndi af sér raunverulega til- hneigingu til þess að tala um A. J. Brister, en ekki um mig. Þess vegna gaf ég henni tæm- andi ágrip af sögu sendisveins- ins, er endaði sem eigandi allr- ar verksmiðjunnar, þar með tal- inn hver einasti lakkdunkur og málningarpensill. „Mikill maður,“ sagði ég. „Hvað viðvíkur minni eigin, yfirlætislausu sögu, þá hóf ég lífshlaup mitt fyrir tuttugu og nokkrum árum í Nyack. Ég grét sjaldan, þegar ég var bam, en ólgaði af lífsgleði frá morgni til kvölds---------“ „Þakkir, ég vildi gjarnan ís í eftirétt." Óbjörgulegt, Carson, sagði ég við sjálfan mig, en svona er ást- in. „Við getum náð að sjá síðustu sýningu í Strand, ef við flýtum okkur,“ sagði ég. Innst inni von- aði ég, að við fengjum sæti á aftasta bekk, þá fengi ég kann- ske að halda í hönd hennar. „Ef þér hafið ekkert á móti því,“ sagði hún, „þá held ég að ég fari heim og skrifi niður það, sem þér hafið sagt mér.“ Við ókum í bíl heim. Ég fylgdi henni alveg að dyrunum, leit athugandi á hengisófann á svölunum og reyndi að stýra henni þangað. „Þér hafið verið afskaplega vænir,“ sagði hún. „Og þér ætl- ið að koma þessu viðtali í kring fyrir mig?“ Hún var þarna, og skyndilega var hún samt sem áður ekki þarna. Ég beygði mig niður til þess að kyssa hana — og smellti vörunum á glerið í forstofu- hurðinni. Hún hvarf svo skyndi- lega, að ég býst helzt við, að það hafi hlotið að vera töfra- maður á meðal forfeðra henn- ar. Ég hélt heimleiðis, og lá og velti mér fram og aftur í rúm- inu alla nóttina. Morguninn eft- ir hafði ég tilbúna áætlun. A. J. hefur aldrei lært að taka hlutina með stillingu. Skrif- stofufólkið mætir klukkan níu, en A. J. er ófrávíkjanlega á staðnum klukkan átta. Ég hringdi ungfrú Tyler upp klukkan sjö. Rödd hennar. var ofurlítið rykfallin, alveg eins og henni hefði verið vafið inn- an í köngurlóarvef. Ég sá hana 1 anda rétta höndina út eftir heyrnartólinu við rúmstokkinn, hárið í flækju um höfuðið ... „Carson hér,“ kvakaði ég. „Getið þér mætt fyrir utan 36 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.