Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 41

Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 41
arskrifstofu GAZETTE og þef- aði ritstjórann uppi. „Þér ætlið að birta grein um A. J. Brister í blaðinu á morgun,“ sagði ég. „Ég er fulltrúi hans. Ég vil gjarnan fá að lesa handritið til þess að tryggja hann gegn mis- sögnum.“ „Við birtum aldrei neitt, sem er ónákvæmt,“ gelti hann." Ég ákvað að leggja hjarta mitt á skrifborðið hans. „Ég er bara að reyna tii þess að frelsa ungfrú Tyler frá illum örlögum, sem eru verri en dauðinn. Gamla fíflið ætlar að giftast henni. Hún er ung og áhrifa- gjörn — máske tekst honum að véla hana. Ég er hingað kom- inn, aðeins til þess að vernda hana. Látið það skína í gegn, að hann sé gamall refur, sem standi með annan fótinn í gröf- inni. Sýnið lesendum yðar hinu sönnu mynd af honum.“ „Látið mig aldeilis einan um það,“ sagði haxm. Hann var sniðugur náungi, mér féll strax vel við hann. „Málið liggur þannig fyrir,“ sagði ég honum í trúnaði, „að ég er sjálfur ástfanginn af súlk- unni og við erum á líkum aldri.“ Hann klappaði mér á herð- arnar. Fyrirtaks náungi, hann leit samstundis á málið eins og ég. Greinin birtist morguninn eft- ir. Þetta var góð grein, alls ekki óvingjarnleg. En að endingu hafði hún það eftir honum, að hann ætlaði að lifa og deyja sem piparsveinn. Það var alveg rétt, að hann hafði sagt þetta, en ég þyrði að veðja síðustu hvítu skyrtunni minni um það, að hann hafði aldrei sagt það við Lindu. Klukkutíma áður en lest sú, sem ég ætlaði með, átti að leggja af stað, fór ég heim til Lindu. Ég hljóp upp tröppum- ar og hringdi dyrabjöllunni, og ritstjóri GAZETTE lauk upp. Yfir öxlina á honum kom ég auga á Lindu, þar sem hún sat í sófanum. Hár hennar var úf- ið. Ritstjórinn var með varalit á kinninni. „Ég vildi gjarnan fá að tala við ungfrú Tyler,“ sagði ég og setti heilmikinn blómvönd úr hægri höndinni og í þá vinstri. „Hér er sendill með nokkrar rósir, elskan mín,“ sagði rit- stjórinn. „Ég skal bara taka við þeim fyrir þig og kvittera fyrir móttökunni." „Það þarf ekkert að kvittera,“ sagði ég. „Ég óska að afhenda þær persónulega.“ Ritstjórinn glotti. „Hvílíkur kvenmaður þú ert, Linda!" sagði hann. „Þú kræktir ekki einungis í húsbóndann, heldur HEIMILISRITIÐ 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.