Heimilisritið - 01.06.1950, Side 45

Heimilisritið - 01.06.1950, Side 45
Lukkuriddctri Smásaga eftir Norah Smaridge KAJA borðaði kvöldniatinn við afskekktasta borðið í „Páskaliljunni“. Hún borðaði oít í þessu veitingahúsi, þegar hún var of þreytt til að matreiða sjálf í litlu íbúðinni, sem hún hafði nreð ungfrú Kanner, en þá var hún reyndar vön að sitja við eitthvert fremri borðanna, það- an sem sá yfir allan veitingasal- inn, bjartan, vistlegan og iðandi af lífi. Hún var vön að borða hægt og njóta fæðunnar, sem var eins gómsæt og eigendurnir aug- lýstu. En í kvöld hafði Kaja setzt HEIMILISRITIÐ 43

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.